Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Blaðsíða 10

Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Blaðsíða 10
upp úr vatninu. En þá skeði slysið. í fyrsta skipti á 14 árum, missti hann takið á laxi í löndun.“ Ég sagði ekki orð, en hjartað tók mikla roku um leið og laxinn. Ummæli Orra verða ekki höfð eftir á prenti, nema er hann sagði: „Ég hef bara aldrei tekið á svo þykkum sporði.“ „Þetta er í lagi hann er á ennþá“ sagði ég. „Ég syndi eftir honum, ef hann dettur af ‘ sagði Orri. I sömu andrá renndi laxinn sér upp að bakkanum og nú var ekkert hik, áður en ég vissi af lá laxinn á bakkanum og Orri ofan á honum. Við höfðum snör handtök við að koma tjóðrinu á hann og negla niður hælinn og brátt lá hann aftur í ánni, en nú með 2 metra tó í sér. Við vin- irnir féllumst í faðma og dönsuðum stríðsdans. „Þú hefðir getað dregið hann eins og þorsk því að báðir krókarnir voru á bólakafí“ sagði Orri. „Ég vissi það ekki meðan ég var að þreyta hann“ sagði ég. Og það er einmitt lykillinn að öllu ævintýr- inu. Viðureignin hafði staðið í 2 klukku- stundir og tæpir tveir km milli töku- staðar og löndunarstaðar. Stórkostlegt ævintýri var á enda og ég vissi að ég hefði nægar endurminningar til að ylja mér við á vetrarkvöldum. Hálfri annarri klukkustund síðar höfðum við Orri skilað hængnum mínum, sem reyndist 20 pund og 99 cm og hrygnunni hans, sem var 17 pund og 92 cm ásamt þremur öðrum löxum, öllum sprell- lifandi niður í klakstöð og þannig goldið Laxá svolítið af skuldinni. Það voru þreyttir félagar, sem settust niður við matarborð í veiðihúsinu að A, en kannski hamingjusamari en nokkru sinni áður. Lægðin var gengin yfir og NA-stinningskaldi og rigning barði húsið að utan. Það gerði ekkert til. Við vorum alsælir. FLUGUSTENGUR Trefjaglerstengur: ARCTICA nr. 7 8V21 lína 7 nr. 8 8'/2' lína 8 nr. 9 9' lína 9 nr. 10 10' lína 10 Graphitestengur: ARCTICA graphite nr. 85/8 8V21 lína 7/8 nr. 90/9 9' lína 8/9 nr. 90/10 9 lína 9/10 nr. 100/9 10' lína 8/9 Fást í flestum sportvöruverzlunum Þorst. Þorsteinsson 8 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.