Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Page 26

Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Page 26
Þetta dæmi er sett hér fram, þar sem ótal hliðstæður hafa verið fyrir hendi í hafbeitartilraunum í Kollafjarðarstöð- inni undanfarin ár. Og það má segja, að sú regla gildi um hafbéitartilraunir, að sá, sem aldrei tekur neina áhættu, lærir aldrei neitt nýtt, hvorki um það, sem betur má fara, eða það, sem varast ber. í ljósi þeirra tilrauna, sem hér hefur verið rætt um, er óhætt að draga þá álykt- un, að stofnun einkafyrirtækja, sem rækju hafbeit, hafi verið tímabær í fimm ár. Mikill tími hefur því farið til spillis, en vonandi verður einhver framvinda í þessu máli á næstu mánuðum. Heimildarit. Arni Isaksson 1974: Umbætur á göngu- ástandi eins árs laxaseiða í Kollafirði. Arbók félags áhugamanna um fiskrækt 1974. Sérprentun. Árni ísaksson 1976: Tagging Experi- ments at the Kollafjördur Experimental Fish Farm from 1970 through 1973. J.Agr.Res. Icel. 8,1-2:26. Sérprentun. Arni Isaksson 1977: Notkun örmerkja við rannsóknir á mismunandi aðferðum við sleppingar gönguseiða í Elliðaám og Artúnsá. Búnaðarblaðið Freyr nr. 21, 1977. Sérprentun. Arni Isaksson og Peter K. Bergman 1978: An evaluation of two tagging met- hods and survival rates of different age and treatment groups of hatchery reared Atlantic Salmon Smolts. J.Agr. Res. Icel. 10,2:74-99. Sérprentun. Arni Isaksson, Tonyjf. Rasch og Patrick H. Poe 1978: An evaluation of smolt re- leases into a salmon and a non-salmon producing stream using two release met- hods. J. Agr. Res. Icel. 10,2: 100-113. Sér- prentun. Arni Isaksson 1979: Hafbeit. Búnaðar- blaðið Freyr nr. 8, 1979. Sérprentun. 24 VEIÐIMAÐURINN

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.