Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Qupperneq 53

Veiðimaðurinn - 01.06.1980, Qupperneq 53
Stórt ósasvæði. Os Laxár í sjó er hjá Súlueyri, sem er skammt norðvestan Akrafjalls. Stærð landsvæðis, sem vatn rennur af til Laxár- óss, er um 190 ferkílómetrar. Ain fellur sem fyrr greinir á leirusvæðið í Leirár- vogi eða Grunnafirði, örstutt neðan þjóðvegar hjá Vogatungu. Er ósasvæðið þannig um 6 km að lengd. I það falla nokkrar ár og lækir, eins og Leirá, vatns- mesta þverá Laxár, er kemur úr sam- nefndum dal vestan við Skarðsheiði, Urriðaá, en hún kemur úr Eiðisvatni, austur af Akrafjalli, og smærri lækir. Þrjú stöðuvötn. Efstu upptök vatnakerfisins eru í norðan- verðri Botnsheiði, og þaðan að sjávarósi Laxár eru tæplega 40 km. Ain fellur fyrst um Grafardal og síðan í vötnin þrjú í Svínadal; Geitabergsvatn, og heitir áin þar Draghálsá, þá úr því vatni eftir ánni Þverá hjá Geitabergi í Glammastaða- Laxastigi hjá Eyrarfossi í Laxá í Leirársveit. (Ljósm. E.H.). Eyrarfoss í Laxá í Leirársveit. Ljósm. E.H.). vatn, úr því um Selós í Eyrarvatn, en við útrennsli þess kemur Laxá sjálf til sögunnar. Eyrarvatn er í 77 metra hæð yfir sjó, en mesta dýpi í því er 12.5 m og meðal- dýpi 3.4 m (Vatnamælingar). Geitabergs- vatn er tveimur metrum hærra yfir sjó en Eyrarvatn. Mesta dýpi í því er 24 m og meðaldýpi 6.6 m. Stöðuvötnin eru hvert um sig um 1 ferkílómetri að flatarmáli að stærð, og er miðvatnið, Glamma- staðavatn, stærst þeirra eða 1.3 km2. Mesta dýpi í því er 21 m og meðaldýpi 9.4 m. Vatnið vex stöðugt á þessari leið vegna margra smærri áa og lækja, sem falla í það úr fjalllendinu beggja megin dalsins, sérstaklega í Skarðsheiði og aðliggjandi fjöllum og einnig Glámu, fjallinu austan stöðuvatnanna, og úr hálsunum suðvestur af henni, auk lækja í Grafardal og í Dragafelli. Eyrarfoss og Laxfoss. Skammt frá ósi Laxár úr Eyrarvatni er foss í ánni, sem heitir Eyrarfoss. Þegar kemur niður fyrir fossinn, liðast áin um VEIÐIMAÐURINN 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Veiðimaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.