Veiðimaðurinn - 01.08.1981, Blaðsíða 18

Veiðimaðurinn - 01.08.1981, Blaðsíða 18
Kristján í Crystal segir frá Magnús Ólafsson rceðir við Kristján Sigurmundsson Fyrri hluti Sunnudagur, 17. júní 1962. Skeggjastaðir í Miðfirði. Þar eiga þeir gistingu í sumar, veiðimennirnir í Miðfjarðará, í góðu yfir- læti hjá þeim hjónum Láru og Siggeir. Gamla veiðihúsið við Arndísarhyl liggur ekki á lausu, og nýja húsið gegnt Litla- bakka er ekki einu sinni komið á teikni- borðið ennþá. Við höfum veitt í hálfan annan dag og erum hálfnaðir með tímann, ég og félagar mínir, þeir Gísli Friðrik frændi minn Petersen, yfirlæknir á Landspítalanum, og vinur minn Henrik P. Biering, kaup- maður á Laugaveginum. Það er veitt á sex stengur, með hinar þrjár eru þeir Björn Eggertsson, bóndi í Kópavogi, Gísli Wium, kaupmaður, sem nú er látinn, og Kristján Sigurmundsson, sælgætisfram- leiðandi, oft kenndur við fyrirtæki sitt og kallaður Kristján í Crystal, einn slyngasti laxveiðimaður, sem sögur fara af hérlendis og sjálfsagt þótt víðar væri leitað. Ekki hafði ég áður veitt með Kristjáni Kristján og Magnús rceðast við (ijósm. FDS). í Crystal og þekkti hann ekki neitt. En einhver gárungi skaut því að mér niðrí Austurstræti daginn áður en ég lagði af stað í þessa fyrstu veiðiferð mína í Mið- fjarðará, þegar hann heyrði nefnda veiði- félagana, að ekki yrðu nú margir laxar eftir handa okkur hinum, þegar hann Kristján í Crystal hefði tekið sinn skammt. Klukkan er sex að morgni þennan þjóðhátíðardag. Eg vakna við það, að 16 VEIÐIMAÐURINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.