Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1981, Síða 7

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1981, Síða 7
1 1 þessu sambandi má minna á, mánaðarlega fundi sem haldnir eru á Skipulags- stofunni með formönnum skipulagsnefnda svæðisins og sérfræðingum sveitar- félaganna í skipulagsmálum. Enn fremur hefur stofan ráðist í útgáfu frétta- blaðs um skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins. Þar er gerð grein fyrir því helsta sem £ deiglunni er hverju sinni hér á svæðinu, og þar geta skipulags- aðilar og aðrir komið málum á framfæri. Reyndin er sú, a.m.k. hér á landi, að mikill meiri hluti upplýsinga sem notaður er í skipulagi er unninn af öðrum. Skipulagsmenn verða því að miða vinnu sína bæði við þarfir annarra og sínar eigin. Milliliðirnir geta einnig verið margir, og leitin að notadrýgstu upplýsingunum þvi tekið langan tíma. Slík eftirgrenslan leiðir því miður of oft í ljós að nothæfar upp- lýsingar er hvergi að finna. Til er og að nauðsynlegar upplýsingar fást ekki látnar af hendi, þótt þær séu til. Einn er sá þáttur enn sem snertir söfnun og notkun upplýsinga í skipulagi en er sára sjaldan nýttur hér á landi. Það eru þær upplýsingar sem koma beint frá almenningi, milliliðalaust. Það hlýtur að teljast mikilvægt að skoðanir fólks séu kannaðar og það oftar en fjórða hvert ár, þar sem bæja- og byggðaskipulag eru jú til íbúanna vegna. Skipulagsstarfið þarf að ganga hratt fyrir sig, það sannar reynslan okkur, ef mögulegt á að vera að ná árangri í starfi. Breytingarnar bíða ekki. Því eru allar tafir til óþurftar, - tafir sem t.d. skapast af því að miklum tíma er eytt í upplýsingaleit og söfnun. Sérfræðingarnir eiga ekki að þurfa að fórna dýrmætum tíma sínum um of £ þess háttar vafstur, þótt mikil- vægt sé, því fyrir vikið verða þeir þess ekki megnugir að kanna nýjar hug- myndir, og sinna nauðsynlegri stefnumótun. Besta leiðin, er kannske ekki sú auðveldasta, er að samræma gagnasafnakerfin, sem fyrir eru, með stöðlun og samhæfingu í vinnslu og geymslu upplýsinganna. ÞÓ mun samhæfingin ekki koma skipulaginu nema að mjög takmörkuðum notim, ef skipulagsaðilarnir, þ.e. stjórnmálamennirnir, sérfræðingarnir og vonandi almenningur einhvern tíma líka, komi sér ekki áður saman um, hver markmið skipulagsvinnunar eigi að vera, og á þann hátt afmarki smám saman ákveðin upplýsingasvið eða upplýsingaflokka, sem þeir telja sig þarfnast. Á Skipulagsstofu höfuðborgarsvæðisins voru því, í kjölfar samþykktar stjómar Samtaka sveitarfélaganna sem áður var getið um gerð eftirfarandi drög að verkröð um það, hvernig auðvelda mætti öflun grunnupplýsinga fyrir aðalskipulagsvinnu sveitarfélaganna, og gera hana þannig markvissari. W Grunnuppl. í skipulagi * * ver kröðun þörf ■Afnun 1. Skipulagsaðilar afmarki þá grunnupplýsingaþætti sem þeir telja skipulagsstarfi sínu viðkomandi. Nefna má grunnþætti eins og: fólksfjöida atvinnumál samgöngumái athafnir og tengsl umhverfismál ve i tur landnotkun. 2. Akveöa hvaóa uppiýsinga sé þörf í hverjum grunnþæt.ti samb. lió 1. Enn fremur hvaóa breytistæróir skuiu notaöar (t.d. mannár, siysatryggóar vinnuvikur). Akveóa stæró svæóiseininga (t.d. sveitar- félag, sóknir, nverfi, staógreinireitur o.s.frv.) er miöa á upplýsingar vió. Huga aó nakvæmni uppiýsinga og hve langt aftur i tímann uppl. skuli ná. 3. Ákveða hvaóa aóferóum skuii beitt viö söfnun upplýsinga, bæói í sambandi viö frumsöfnun þeirra svo og söfnun upplýsinga frá öörum. Skilgreina vinnutilhögun og vinnuskipti viö gagnasofnun s.s. rannsóknir, úrtök, hvernig skuli auökenna upplýsir.garnar cg síóast en ekki sist akveöa áreiöanleika og notkun. 4. Akveöa hvernig gevTTia skuii fengr.ar upplýsingar, "uppiýsir.gageymd". Hún narf aó vera þannig ur garói geró aó auðveit sé aö nýta sér upplýsingarnar á sem fljótastan hátt. SerstaKlega ver a væntanlegir notendur aó hafa greinagóöa vitneskju um nvaö sé tii, hvar ákveöna upnlysinga^ætti sé aö finna og hverr.ig skuli r.álgast þá.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.