Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.01.1983, Page 26
EFNISTAKA OG UMHVERFISVERND
l nágrenni við ört vaxandi
þéttbýli hefur þörfin fyrir nýtan-
leg jarðefni, svo sem sand, möl,
rauðamöl og hverskonar fyll-
ingarefni farið hraðvaxandi. Með
tilkomu stórtækra vinnuvéla hef-
ur jafnframt öll vinnsla jarðefna
orðið auðveldari og umfangs-
meiri. Það veður að segja að
þessari stórfeldu tæknilegu þró-
un hefur fylgt önnur, sem því
miður hefur gengið í þveröfuga
átt. Því það er staðreynd að með
aukinni tæknivæðingu hafa
möguleikarnir til að spilla um-
hverfinu á stuttum tíma aukist til
muna, og hafa líka víða verið svo
óspart notaðir að stór vansi er að.
Það er því miður líka staðreynd
að umgengni um vel flestar nám-
ur er fyrir neðan allar hellur og
sama má raunar segja um stað-
setningu námanna. Lítið virðist
að jafnaði hafa verið leitað að nýt-
anlegum jarðefnum nema rétt
eða aíveg við þá vegi, sem fyrir
hendi eru, og því jafnvel ekki
sinnt þótt bent hafi verið á aðra
staði. Það gripið sem hendi er
næst, og ekkert við það hikað að
taka uþp jafnvel stórar námur á
mjög áberandi stöðum. Það skal
játað að nokkurrar breytingar til
hins betra hefur í seinni tíð orðið
vart hvað þetta snertir, en hún er
ennþá alltof lítil. Svo slæmt er á-
UM HAVAÐA
Inngangur.
Sá umhverfisþáttur, sem allir
þegnar þjóðfélagsins verða að
þola á einhvern máta, er hávaði,
en hávaði hefur verið skil-
greindur sem hvers konar óæski-
leg hljóð, sem jafnframt geta
valdið óánægjutilfinningu.
Fyrirliggjandi fróðleikur.
Ymsir frumherjar á sviði
heilbrigðismála hafa á undan-
förnum árum reynt að vara al-
menning við óhóflegri útbreiðslu
hávaða, bæði innan vinnustaða
sem utan.
standið í þessum málum nú að
ekki verður annað séð en að sér-
staka lagasetningu ásamt öflugu
eftirliti þurfi til að koma þessum
málum í viðunandi horf.
Einkum ber að hafa í huga fjög-
ur atriði í þessu sambandi:
1) Velja námum stað á sem
minnst áberandi stöðum.
2) Ganga hreint til verks, vir.na
skipulega og ganga vel um
námuna. Ekki krafsa hér og
þar, heldur byggja upp reglu-
legt stál. Þannig nýtist efnið
líkabest.
3) Forðast efnistöku hingað og
þangað, en kappkosta eftir
fremsta megni að hafa eins
stórar og samfelldar námur og
hægt er.
4) Ganga vel frá þegar náma er
endanlega yfirgefin.
Jarðfræðikortlagning Reykja-
víkur og nágrennis, sem fram-
kvæmd var áárunum 1954-55 var
að hluta kostuð af Reykjavíkur-
borg og þá með það fyrir augum
að finna jarðefni, fyrst og fremst
möl og sand, sem væri nothæft
sem steypuefni.
Kortið kom ekki út fyrr en
1958, en að sjálfsögðu fengu hlut-
aðeigandi bæjarstofnarir allar
upplýsingar um gang rannsókn-
anna svo að segjajafnóðum. Auð-
sætt var, að hvað varðar möl og
Fáir hafa gert betur í þessum
efnum en Baldur Johnsen, fyrrv.
forstöðumaður Heilbrigðiseftir-
lits ríkisins, en hann vann m.a. við
rannsóknir á hávaðamálum
ásamt Sigurði Þorkelssyni,
verkfr. (1). Einnig hafa starfs-
menn Heilbrigðiseftirlits Reykja-
víkurborgar og nágranna-
sveitarfélaganna lagt fram mikla
vinnu að þessum málum, allt frá
1956(2).
Þeir Gylfí Baldursson og Skúli
G. Johnsen, borgarlæknir, fram-
kvæmdu rnjög athyglisverða
könnun á heyrnartapi starfs-
sand er ekki um auðugan garð að
gresja á höfuðborgarsvæðinu,
efni lítið og misgott.
Almenna skipulagningu á jarð-
efnatöku vantar ennþá. Náttúru-
verndarlög eru að vísu til en þau
munu öllum almenningi lítt kunn
og ekki er mér kunnugt um eitt
einasta dæmi um það að
ákvæðum þeirra hafi verið beitt
gegn þeim, sem þó augljóslega
hafa gerst brotlegir. Svo virðist
sem ýmis ákvæði, sem að þessum
málum lúta heyri undir mis-
munandi ráðuneyti, en slíkt gerir
alla framkvæmd þunga í vöfum.
Sá er þetta ritar er raunar þeirrar
skoðunar að hér vanti tilfínnan-
lega sérstakt umhverfismála-
ráðuneyti eða þá sérstaka deild
einhvers ráðuneytis, sem hafi
með öll þessu mál að gera. Mætti
hið síðarnefnda koma sem byrj-
un. Slík deild eða slíkt ráðuneyti
ætti að sjá til þess að sveitarstjórn-
ir, hver á sínu svæði héldust
vakandi hvað nmu og umhverfis-
mál varðar, en allmjög sýnist
vanta á vöku þeirra sumra.
JónJónsson, jarðfræðingur
manna á hávaðasömum vinnu-
stöðum og hjá bankastarfs-
mönnum (3). Þessar rannsóknir
fóru fram á vegum heyrnar-
deildar og atvinnusjúkdóma-
deildar Heilsuverndarstöðvar-
innar í Reykjavík.
Ymsir aðrir aðilar hafa í ræðu
og riti greint frá hávaðavanda-
málum. Þar má nefna til viðbótar
Rit Rb. Hljóðtæknifræði, tekið
saman af Stefáni Einarssyni,
verkfr., á vegum Rannsókna-
stofnunar byggingaiðnaðarins og
Menntamálaráðuneytisins. Ritið
gefur mjög gott yfirlit um allflesta