Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.01.1983, Side 39

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.01.1983, Side 39
r Sölukynning: Hallsteinn Sigurðsson Hallsteinn SigurÖsson Hallsteinn Sigurðsson mynd- höggvari sýnir um þessar mundii verk sín á Skipulagsstof’u höfuð- borgarsvæðisins. Sýningin er opin á vinnutíma á virkum dög- um; 9.00-17.00. Hallsteinn er fæddur í Reykja- vík, 1945. Hann stundaði nám við Myndlista og handíðaskólann 1963-66; framhaldsnám í London 1966-72, þar af í St. Martins’s School of Art 1969-72 auk námsferða til Italíu, Grikk- lands og Bandaríkjanna. Af sýningum hans má nefna einkasýningar í Reykjavík 1971 og 1972, að Korpúlfsstöðum 1975, F.Í.M. salnuni 1980 og að Kjarvalsstöðum 1981. Þátttaka í haustsýningu F.Í.M. 1963, 1965, 1974-1980, útisýningar á Skóla- vörðuholti 1967 og 1968, samsýn- ingum Myndhöggvarafélagsins 1974, 1978 og 1979, og sýn- ingunni Ungir myndlistarmenn, Kjarvalsstöðum 1973. Einnig þátttaka í sýningunni Young Art- ists ’73, New York, 18 íslenskir myndlistarmenn í Bergen 1975, og í útisýningum Nordisk sklupt- ur, Sveaborg, Finnlandi 1978, í Antwerpen, Belgíu 1979 og sýningu norskra myndhöggvara í Osló 1980. Af myndum hans eru t.d. tvær myndir í Listasafni Islands, fjórar mvndir í eigu Reykjavíkurborgar, og sex í Listasafni Borgarness. Gerði veggmynd fyrir Vistheimi- lið að Vífilsstöðum 1973, og minnismerki látinna sjómanna Húsavík 1981. Einnig veggmynd fyrir heimavist Menntaskóla Isa- fjarðar 1982. 39

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.