Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.09.1984, Síða 10

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.09.1984, Síða 10
vinnuvélar á Islandi 'l-.. Viö höfum nú hafið innflutning á vinnuvélum frá stórfyrirtækinu FIATALLIS, sem er samsteypa FIAT á Ítalíu og ALLIS CHALMERS í Bandaríkjunum. FIATALLIS er nú stærsti vinnuvélaframleiðandi í Evrópu og eru vélar frá þeim nú seldar í 130 þjóðlöndum. Vélar þessar eru allsstaðar þekktar fyrir mikinn styrkleika, endingu og hagstætt verð. Flestar vinnuvélar, sem bandaríski herinn skildi eftir hér á landi í stríðslok voru ALLIS CHALMERS og voru þær einn meginþátturinn í hraðri vélvæðingu mannvirkjagerðar á íslandi eftir stríð og var ending þessara véla alþekkt. Við getum nú boðið með skömmum fyrirvara: HJÓLASKÓFLUR: 7 gerðir frá 71-352 hestöfl. JARÐÝTUR: 8 gerðir frá 6 1/2-73 1/2 tonn. HJÓLAGRÖFUR: 4 gerðir frá 12-20 tonn. TRAKTORSGRAFA: 1 gerð 4x4 7,6tonn/70 hestöfl. BELTAGRÖFUR: 8 gerðir frá 12-45 tonn. VEGHEFLAR: 4 gerðir frá 71-169 hestöfl. FIATALLIS sameinar amerísk gæði og evrópsk þægindi á hóflegu verði. Yækjasalan hf .....tæki í takt viótímann. FIFUHVAMMI Kópavogi ‘S' 91-46577

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.