Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.09.1984, Blaðsíða 22
SKIPULAGSMÁL HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS
22
a. Framtíðaraðstaða í Reykjavík:
Á Reykjavíkurflug- til sportflugs
velli verði áfram „móðuraðstaða“
(vélflug og svif- (þ.e. skýli og við-
gerðaraðstaða flug): ásamt flugum-
sjón) fyrir sportflug á höfuðborgar-
svæðinu:
Á Sandskeiði: Stefnt skal að því að
á Sandskeiði verði megin æfingar-
aðstaða fyrir sportflug þ.e. bæði
vélflugur og svifflugur á höfuðborg-
arsvæðinu.
b. Fjölgun sport- Utan ofantalinna
staða verði flugvalla: sportflugvellir
ekki gerðir í byggð á skipulagstíma-
bilinu.
c. Svifdrekaflug: Á höfuðborgar-
svæðinu verð svifdrekaflug einkum
stundað af Úlfarsfelli og Hafrafelli.
d. Módelflug: Móðuraðstaða til
módelflugs verði við Reykjahvol í
Mosfellssveit. Æfingasvæði fyrir
nýliða í módelflugi verði aftur á
móti vestan við Arnarþúfur, við
Sandskeið.
5. AÐSTAÐA TIL SKÍÐA-
IÐKUNAR
TILLAGA:
a. Aukin samvinna Stefnt skal að
aukinni samvinnu milli skíðasvæða:
milli skíðasvæða s.s. varðandi upp-
lýsingamál, ýmis öryggisatriði og
gjaldskrá.
b. Skíðaaðstaða Reynt verði eftir
megni að skapa barna og ungl. að-
stöðu sérstaklega fyrir börn í þétt-
býli: og uglinga tilskíðaiðkunar í
þéttbýli höfuðborgarsvæðisins og í
nánari tengslum við það.
c. Skíðagöngu- Gerðar verði sér-
stakar skíðagöngubrautir: brautir
og þær upplýstar, t.d.:
1. Upp Fossvogsdai, um Elliðaár-
dal sem leið liggur upp í Heiðmörk.
2. Meðfram Hraunsholtslæk í
Garðabæ inn í Heiðmörk við Marí-
uhella.
3. Frá norðurbæ Hafnarfjarðar í átt
að Hraunholtslæk annars vegar og
hins vegar meðfram Reykjanes-
braut upp með læknum og áfram í
átt að Kaldárseli.
6. AÐSTAÐA TIL
SKOTIÐKANA
TILLAGA:
Komið verði upp sameiginlegri að-
stöðu skotfélaga og skotveiðifélaga
til skotiðkana, - jafnt til æfinga sem
keppni.
7. AÐSTAÐA TIL
GOLFIÐKUNAR
TILLAGA:
a. Nýr golfvöllur: Þegar ráðist verð-
ur í að gera nýjan golfvöll á höfuð-
borgarsvæðinu, þá verði hann á
norðurhluta höfuðborgarsvæðisins.
b. Betri nýting Nýting þeirra golf-
valla sem fyrir þeirra golfvalla eru á
svæðinu verði aukin t.d. með sem
fyrir eru: stækkun þeirra valla sem
ekki hafa þegar náð fullri stærð (18
holur) og landrými er fyrir hendi.
8. VÖTN OG VEIÐI
TILLAGA:
a. Útivistarsvæði Við vötnin á höf-
uðborgar- við vötn: svæðinu er
æskilegt að eytt sé frítímum í hvers
konar útivist, ekki aðeins við
veiðar.
b. Ódýr veiðileyfi Sveitarstjórnir og
aðilar sem fyrir alla: hlut eiga að
máli stuðli að aukinni stangveiði í
vötnum höfuðborgarsvæðisins gegn
vægu gjaldi.
9. HJÓLREIÐASTÍGAR
TILLAGA:
Lagt verð kapp á gerð göngu- og
hjólreiðastíga á höfuðborgarsvæð-
inu; einkum þeirra er tengja sveit-
arfélögin saman svo og þéttbýlið
við helstu útivistarsvæðin.
a. Milli sveitar- 1. Meðfram
Kringlumýrarbraut, félaga t.d.:
Hafnarfjarðarvegi og Reykjanesb-
raut (að læknum í Hafnarfirði).
2. Meðfram Miklubraut og Vestur-
landsvegi (að Varmá).
3. Frá Álftanesi að Hraunsholts-
læk.
b. Milli þéttbýlis 1. Frá Hljóm-
skálagarði meðfram og helstu úti-
Öskjuhlíð um Fossvogsdal og vist-
arsvæða: Elliðaárdal í Heiðmörk.
2. Frá Arnarnesvogi meðfram
Hraunsholtslæk í Heiðmörk (við
Maríuhella).
3. Frá Engidal meðfram Reykja-
nesbraut í átt að Kaldárseli.
10. UMHVERFISFRÆÐSLA OG
ÓSKIPULAGÐIR LEIKVELLIR
TILLAGA:
Æskilegt er að afmarka þá staði og
þau svæði innan höfuðborgar-
svæðisins sem hafa ákveðið fræðslu-
gildi. Hér er einkum átt við staði/
svæði sem hafa fjölbreytt umhverfi
og hugsanlega einnig fjölbreytt líf-
ríki. Sum þessara svæða gætu verið
gerð af mannavöldum.
11. UPPLSINGAR UM ÚTIVIST-
ARSVÆÐI OG MERKINGAR Á
GÖNGU-, HJÓLREIÐA-,
SKÍÐABRAUTIR OG REIÐ-
GÖTUR
TILLAGA:
a. Upplýsingar um Við aðkomu-
leiðir inn á helstu útivistarsvæði:
útivistarsvæði Og önnur áhugaverð
svæði frá náttúrunnar hendi, á höf-
uðborgarsvæðinu, verði komið upp
kortum með samræmdum upplýs-
ingum um svæðin, s.s. áhugaverða
staði innan þeirra, gönguleiðir,
náttúrufar, dýralíf, gróðurfar og
jarðfræði, einnig hugsanlega smá
söguúrdrætti ásamt almennum um-
gengnisreglum.
b. Merking helstu Gert verði veru-
legt átak í að stíga: merkja á sam-
ræmdan hátt helstu göngu-, hjól-
reiða-, skíðabrautir og svo reið-
götur á höfuðborgarsvæðinu. Á
vegvísum þessum komi t.d. fram
heiti leiðarinnar eða heiti endastað-
ar og hve löng leiðin er.