Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.09.1984, Blaðsíða 38

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.09.1984, Blaðsíða 38
SKIPULAGSMÁL HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS 38 sömíMm Gunnar Örn Gunnarsson sýnir um þessar mundir verk sín á Skipulags- stofu höfuðborgarsvæðisins. Gunnar Örn er fæddur 2. des. 1946 og býr nú á Ægisgötu 10, Reykjavík sími 24117. Gunnar Örn er sjálfmenntaður myndlistamaður og hefur haldið 15 einkasýningar, þar af tvær í Kaupmannahöfn. Auk þess hefur hann tekið þátt í sýningum í A-býskalandi, Svíþjóð, Finníandi. FORSIÐUMYNDIP/ Forsíðumyndina gerði Ingibjörg Vigdís Friðbjörnsdóttir, fædd 22. 01. 1954. Ingibjörg stundaði nám við Myndlista og handíðaskóla ís- lands, Arhus Kunstakademi og við Grafiska verkstæðið í Nuuk á Grænlandi. - Hefur haldið sýningu í Stúdentakjallaranum, UM á Kj valsstöðum og MING í sal auk sýninga á Grænlandi.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.