Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1985, Blaðsíða 22
22
Skipulagsmál Höfuðborgarsvæðisins I11985
Steypuverksmiðjan Ós hf. er nú tekin til starfa. Hún er búin bestu vélum og tækjum, sem
völ er á. Fullkomin tækni og strangt eftirlit með hráefnum og framleiðslu tryggja, að af
færiböndum verksmiðjunnar kemur fyrsta flokks vara. Úrval og Qölbreytni þeirrar steypuvöru
sem á boðstólum ereykst nú til mikilla muna. En ekki nóg með pað-verðið lækkar lika!
25% laegra verð
Ós hf. framleiðir steyptar hellur og steina í mörgum
gerðum, stærðum og litum. Jafnframt því sem úrvalið
og gæðin aukast lækkar verðið um 25%.
Grunnlögn í eitt sklpti fyrir öll
Ós hf. framleiðir margar gerðir og stærðir af steyptum
rörum, brunnum og fittings. Rannsóknir sýna, að grunn-
lögn úr steyptum rörum endist mun betur en lögn úr
öðrum efnum.
Steypa til húsbygginga
Ós hf. framleiðir einnig steypu til húsbygginga og
annarra framkvæmda. Með hverjum steypufarmi fylgir
tölvuútskrift, par sem fram kemur hvaða hráefni eru notuð
og í hvaða magni. Kaupandinn fær pví nákvæmar
upplýsingar um pá vöru sem hann er að kaupa.
Nýjungar á döfinnl
Ós hf. framleiðir jafnframt pessu milliveggjaplötur - og
á næstunni hefst framleiðsla á húseiningum.
STEVPA
SEM STEINIST
Steypuverksmiðjan Ós hf. Suðurhrauni 2
Garðabæ. Símar 651445 og 651444.