Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1985, Blaðsíða 28
28
Skipulagsmál Höfuðborgarsvæðisins I11985
Meðal- Hraða Heíldar- Fjöldi-
hraði dreifing fjöldi slysa
a fólki
Hækkar Minnkar o Hækkar Óbreytt
Óbreytt Minnkar Óbreytt Minnkar
£2
Minnkar Minnkar Minnkar Minnkar
<3>
Mynd 6: Breytingar á hraða
og slysum eftir uppsetningu
hraðatakmarkana.
gerðar tilraunn tneð hreyti-
legan hamarkshraða eftir árs-
tíma en vafalaust er skammt
að bfða rannsókna á því hjá
frændum okkar á Norður-
löndunum
LOKAORÐ
Mál það, sem hér hefur verið
gert að umtalsefni, er lítt at-
hugað hér á landi. Rannsókn-
ir hérlendis á umferðarmál-
um þekkjast tæpast nema ef
talning slysa getur talist til
slíkrar iðju. Við verðum því
að taka mið af rannsóknum
annarra ef einhver skynsam-
leg stefna á að verða tekin.
Rannsóknir Norræna Veg-
tæknisambandsins geta gefið
miktlvæga vísbendtngu um
gildt hraðatakmarkana en
varast ber þó að gleypa þær
hráar. Staðhættir hérlendis
eru ekki þeir sömu og á
Norðurlöndunum en eru þó
að líkjast æ meir. Með vax-
andi þéttbýlismyndun hér á
landi og gerð stofnbrauta og
þjóðvega munum við hafa
meira gagn af erlendum rann-
sóknum af svipuðum toga og
hér hefur verið greint frá.
Vonandi munum við þó ein-
hverntíma gera í alvöru at-
huganir á umferðinni hér því
árangurinn, sem t.d. Finnar
geta státað af er óneitanlega
glæsilegur og gaman væri að
sjá framan í þann, sem á sín-
um tíma mælti gegn rann-
sóknum á þeirri forsendu að
þær væru of dýrar.
Heimildir: R. Muskaug o.fl. í
SAMFERDSEL 2., 3. og 4. hefti
1985.