Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1985, Síða 34

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.08.1985, Síða 34
34 Skipulagsmál Höfuðborgarsvæðisins I11985 FORSÍÐUMYND Forsíðumynd er eftir Daða Guðbjörnsson. Daði erfædd- ur 12. 5. 1954 og bvr nú á Skólavörðustíg 21. Reykja- vík. Nám: 1969-76 Myndlistaskóli Reykjavíkur 1976-80 Myndlista og handíðaskóli íslands 1983-84 Rijksakadenti van Bedende kunsten. Arnster- dam. Einkasýningar: 1980 Gallerx Suðurgata 7 1982 Gallery bak við bóka- skápinn. 1983 Gangurinn Bókasafn ísafjarðar. 1984 Kjarvalsstaðir. Mitenand-Laden-Gallery Bulach Sviss 1985 Gangurinn. Samsýningar: 1978 Ásmundarsalur. 1980 Gallery Zona, Flórens. 1981 Rauða húsið “PRO- JECT 81“ 1982 Nýlistasafnið “PRO- JECT 82“ Gangurinn Listmunahúsið Norræna húsið “7“ 1983 Gullströndin Andar Kjarvalsstaðir U.M. 7 Saman í Norræna húsinu Nýlistasafnið “Project 83“ Museum Fodor, Amsterdam 1984 Kunsthalle Malmö Listasafn íslands “14 Lista- menn“ Franklin Furnich, NY. NY. Filiale, Basel, Sviss. ARTI, Amsterdam. Annað: Kennsla Myndlista og hand- íðaskóli íslands Myndskreytingar við ljóða- bækur Grafíkmöppur Kvikmyndagerð Útgáfa á myndlistatímariti (BRUNNURINN) Póstlist (Mail Art). SÖLUKYNNING Steinunn Pórarinsdóttir sýnir um þessar mundir verk sín á Skipulagsstofu höfuðborgar- svæðisins. Sýningin er opin virka daga frá kl. 9.00 -17.00. Steinunn Pórarinsdóttir er fædd árið 1955 í Reykjavík. Nám: Portsmouth College of Art & Design 1974-1975. Portsmouth Polytechnic. Fine-Art Department. England. BA gráða. 1976- 1979. Accademia di Belle Arti, Bo- logna, Ítalía 1979-1980. Steinunn hefur haldið 4 einkasýningar: 1979 Suðurgata 7. Reykjavík. 1982 Kjarvalsstaðir. Reykja- vík. 1982 Egilsbúð, N'eskaupstað. 1984 Listmunahúsið. Reykja- vík. Auk þess hefur Steinunn tek- ið þátt í fjölda samsýninga hér heima og erlendis og nú sfðast á sýningu Myndhöggv- arafélagsins á Kjarvalsstöð- um í maí, Glerbrot 1985.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.