Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Blaðsíða 11

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Blaðsíða 11
stöpuÉagsmál © Öryggismál Oryggismál Oryggismál lýsing tii© núverandi fyrirhuguð endurbætur 5. Bessastaðavegur Endurbæta þarf veginn og laga legu hans, auk þess sem lysing yrði sett upp. 6. Ýmsar aðgerðir til að auka umferðaröryggi Undanfarið hefur verið unnið að ymsum úrbótum til að auka umferðaröryggi. Má þar einkum nefna lagfæringu gatna- móta og byggingu undirganga. Þessu þarf að halda áfram og auka það fremur en hitt. 7. Reykjanesbraut - Kúagerði Loks má nefna Reykja- nesbraut milli Hafnarfjarðar og Keflavíkur, þó að meginhluti hennar liggi utan höfuðborgar- svæðisins. Skyndileg ísing veld- ur oft vandræðum og umferð- arslysum. Þessa gætir um allan daginn en þó er Kúagerði einna versti staðurinn. Þar er fyrirhug- að á næsta ári að leggja gróft bundið slitlag á axlir til að hindra að brún myndist við kant veg- steypunnar. Ennfremur er þar fyrirhugað að gera tilraunir með nýja tegund slitlags, sem vonir standa til að brjóti frekar af sér ísingu.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.