Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Blaðsíða 12

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Blaðsíða 12
101 I skpjagsnial I Fjölgun umferðarleiða Aðkallandi nýjar tengingar B. Fjölgun umferðarleiða 1 Arnarnesvegur frá gatna- mótum við Bæjarbraut að Reykja- nesbraut. 4 Nyr vegur frá Gullinbrú norðan byggðar í Grafarvogi og á Vesturlandsveg norðan Keldna- holts. C. Umferðarrýmd 2. Arnarnesvegur frá vegar- enda í Víðidal yfir Elliðaár og að 1. Vesturlandsvegur frá Höfða- Breiðholtsbraut. bakka að fyrirhuguðum gatna- mótum við Suðurlandsveg í 3. Suðurlandsvegur frá Rauða- Smálöndum. Tvöfalda þarf veg- vatni og á Vesturlandsveg í Smá- inn þannig að hann verði fjórar löndum. akreinar í stað tveggja. 2. Kringlumyrarbraut -Hafnar- fjarðarvegur. Breikka þarf vestari akbraut um eina akrein frá Bústaðavegi suður í Kópavog. Þetta er að hluta til þjóðvegur og að hluta þjóðvegur í þéttbyli. 3. Reykjanesbraut frá Breið- holtsbraut að Fífuhvammsvegi. Mjög fljótlega kemur að því að tvöfalda þurfi veginn á þessum kafla, en þó háð uppbyggingu á svæðinu. Verður hann þá fjórar

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.