Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Qupperneq 14

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Qupperneq 14
12 Iskpjagsmall VII. Þjóðvegir í þéttbýli Hér á undan hefur einkum verið litið á þjóðvegi á höfuð- borgarsvæðinu og þarfir þeirra fyrir framkvæmdir. Á þjóð- vegum í þéttbyli eru sömu vandamál fyrir hendi, þ.e. mörg umferðarslys, mikið umferðar- magn og tafir af þeim sökum. Á mörgum köflum þéttbýlisveg- anna eru þessi vandkvæði raunar ennþá meiri en á þjóðvegunum. Einkum á þetta við um Reykjavík þar sem umferðin er mest. Að jafnaði kemur frumkvæði um framkvæmdir á þjóðvegum í þéttbýli frá viðkomandi sveitar- stjóm, en kostnaður á að greiðast af framlögum í vegáætlun. Svo hefur einnig verið á höfuð- borgarsvæðinu. Þar tvinnast hins vegar saman í ríkari mæli en annars staðar vandamál þjóðvega og þjóðvega í þéttbýli. Undan- farin ár hefur starfað sérstakur vinnuhópur með þátttöku Vega- gerðarinnar, Reykjavíkur og Kópavogs til að fjalla um vegakerfið í heild. Vinnuhóp- urinn hefur síðan haft samráð við önnur sveitarfélög á svæðinu. Vinnuhópurinn gaf út áfanga- skýrslu 1985 þar sem fram-

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.