Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Blaðsíða 22

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Blaðsíða 22
20 skpuagsmal hefur fjölgað um 12 tíl 15 prósent og bensínsala hefur aukist veru- lega á sama tíma. Tíðarfar hefur verið með þeim hætti, að fólk hefur ekið mun meira en ella. Þetta skyrir ástandið að einhveiju leyti, en því er ekki að leyna, að í upphafi bundu menn miklar vonir við að þetta átak myndi skila umtalsverðum árangri. Hann hefur látið á sér standa. Hins vegar hefur umfjöllun og um- ræður um umferðarmál verið meiri en um árabil. Kannski er ástæða til að ætla, að lagður hafi verið grunnur að áframhaldandi starfi á þessu sviði. Á næsta ári tekur við þjóðarátak í umferð- armálum. Það átak má ekki standa í skemmri tíma en þijú ár, eigi einhver árangur að nást. Nokkrum sinnum hafa menn náð góðum árangri í baráttu við umferðarslys í ákveðinn tíma. Að þeim tíma liðnum hefur ekkert ffekar verið aðhafst og ekki hefur liðið langur tími áður en ástandið var komið í gamla horfið. Um- ferðarmálin þurfa að vera stöðugt til umfjöllunar. Á því má aldrei verða hlé. Fjárfesting á því sviði er hagkvæm fjárfesting.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.