Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Blaðsíða 29

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Blaðsíða 29
sftpJagsmal 27 Þó svo varlegt sé að álykta út frá áðurgreindum tölum frá Noregi um gagnsemi ljósanotkunar í íslenskri dagsbirtu þá liggur afar nærri að ákvæði nyju umferð- arlaganna um ljósanotkun muni leiða til færri umferðarslysa í dagsbirtu en að óbreyttu ástandi. Það, sem er aftur á móti miður, er að líklega verða engar upplys- ingar til að meta árangur ákvæð- anna um ljósanotkun eftir 1. mars næstkomandi. Upplýsingar um ljósanotkun eru nefnilega ekki til svo fyrir-eftir samanburður er útilokaður. En ónógar rannsóknir á um- ferðinni hérlendis eru svo sem ekkert einsdæmi og er tæplega von til þessað hægt verði að meta áhrif breytts hámarkshraða, svo dæmi sé tekið um ákvörðun hverrar afleiðingar væri æskilegt að kanna. En það er annað mál. Heimildir: Tore Vaaje í Sam- ferdsel nr. 10 1986 og skýrslur Umferðarráðs.

x

Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins
https://timarit.is/publication/1782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.