Skipulagsmál höfuðborgarsvæðisins - 01.12.1987, Side 38
Victor VPC II - nú er harði diskurinn 30 Mb í stað 20 Mb áður, en verðið er óbreytt.
LEYNDARMÁUÐ
að baki góðri tölvu er hugvit, fœkni og góð þjónusta
VICTOR og Einar J. Skúlason hf. eru fyrirtœki sem þú getur treyst
Til að góð tölva standi undir nafni þarf hún að hafa að
baki samhent þjónustulið sem bregst fljótt og vei við
ófyrirsjáanlegum vandamáium, sem skotið geta upp
kollinum á meðan fólk er að ná tökum á tækninni.
Victor einmenningstölvurnar hafa fyrir löngu sannað
ágæti sitt. Reynslan sýnir að þær eru vandaðar, sterk-
byggðar og hafa lága bilanatíðni. Síðastliðria 9 mánuði
hafa liðlega 1500 nýjar Victor tölvur verið teknar í
notkun hér á landi og segir það meira en nokkur orð
um álit íslenskfa athafnamanna á Victor. Anægðir við-
skiptavinir eru okkar bestu meðmæli.
VICTOR KYT
★ NÝTTLYKLABORÐ
★ NÝTT STÝRIKERFI: MS DOS 3.2
★ NÝR30 Mb. HARÐUR DISKUR
Þjónustudeild Einars J. Skúlasonar hf. hetur á að skipa
þauireyndu og vel merintuðu starfsfólki sem leggur
metnað sinn i að veita nákvæmar upplýsingar og
trausta þjónustu
Victor tölvan er nijög ríkulega útbúiri. Hún hefur
vinnsluminni i fullri stærð, þ.e. 640 kb., raunverulegan
16 bita örgjörfa (8086) og er ákaflega hraðvirk. Victor
fylgist vel rneð nýjungum og kappkostar að vera leið-
andi í þróun einmenningstölva.
NÝJUNGAR:
★ STIL LANLEG KLUKKUTIÐNI
4.77 mhz / 7.16 mhz (turbo)
* NÝR FLATUR EINLITASKJÁR
Kynntu þér Victor nánar - það borgar sig.
VICTfMR
Einar J. Skúlason hf. |
Grensásvegi 10, sími 68-69-33 "