Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Síða 17

Arkitektúr og skipulag - 01.12.1991, Síða 17
Arkitektúr umferðarmannvirkis. langt á veg komnar. Þá reynslu og þekkingu sem þar hafa komið fram ættum við að geta nýtt okkur. Þá átti Arkitektafélagiðaðild að tveimur verkefnum sem sneru að arkitektúr í grunnskólum. Annað var samkeppni sem fór fram ítilefni 50 ára afmælis félagsins 1989 fyriró.bekkjadeildir um nærumhverfi skólanna. Hitt verkefnið er áðumefht tilrauna- verkefm um manngert umhverfi í Selásskóla. Af báðum þess- um verkefnum höfum við öðlast reynslu að byggja á. Þar sem arkitektúr hefur ekki verið fag í grunnskólanum fyrr, má gera ráð fyrir að það séu fáir kennarar, sem í krafti menntunar sinnar hafi sérþekkingu á efninu. f þeim erlendu kennslu- verkefnum, sem við þekkjum til, hefur þótt nauðsynlegt að nýtasérarkitekt (hönnuð, landslagsarkitekt, skipulagsarkitekt) " 1 i 1 Kennsiuna. Kennarinn undirbýr efnið, sem hentar hans hekkjardeild, í samvinnu við þann arkitekt sem verður gesta- fyrirlesari. Þar koma saman uppeldisleg og kennslufræðileg þekking kennarans og fagleg þekking arkitektsins. Arkitektúr er hægt að fella að öðrum námsgreinum í skólunum annaðhvort sem sjálfstæða einingu eða sem hluta af tengdum fögum, t.d. myndmennt, íslensku og samfélagsfræði. Samfélagsfræðin mun sennilega, (flestum tilfellum, vera góður vettvangur, því það er hægt að reikna með að efnið nýtist aftur í kennslunni, eftir að eiginlegri innlögn er lokið. ALÞJÓÐLEG RÁÐSTEFNA Næsta vor verður haldin alþjóðleg ráðstefna sem ber nafnið „Intemational Conference for Built Environment Education in Schools (5-18).“ Að baki ráðstefnunni stendur „The Building Experiences Trust”, í samvinnu við alþjóðlega arkitektafélagið IUA, arkitektafélögin í Danmörku, Sovétríkjunum, Bretlandi og Philadelphia. Ráðstefnan er fjárhagslega styrkt af Evrópuráðinu ásamt nokkrum fyrirtækjum í byggingariðnaðinum. Til þátttöku er boðið arkitektum, kennurum og ráðgjöfum í mannvirkjagerð til að skiptast á skoðunum, hugmyndum og upplýsingum um leiðir til að efla alþjóðlega hreyfingu í menntun um byggt umhverfi. OG HVAÐ SVO? Það er mikilvægt að við tökum þátt í þessari hreyfingu um að auka þekk- ingu á gildi byggingarlistar og um- hverfis. Ég tel að arkitektar eigi að hafa frumkvæðið að slíkri kennslu, sökum þekkingar sinnar og þeirrar ábyrgðar sem þeir hafa í mótun byggðar. V ið eigum að leita upplýsinga hjá þeim sem þegar hafa reynt fyrir sér í þessum efnum og taka upp samvinnu við skólayfirvöld um framkvæmd þessa máls. Markmiðið er að upp vaxi nemendur, sem koma til starfa út í samfélagi, meðvitaðri um umhverfi sitt, manngert sem náttúrulegt, meira en nokkru sinni fyrr ■ 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.