Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.11.1981, Síða 24

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins - 01.11.1981, Síða 24
Slörf landsfundar flokksins til núverandi ríkisstjórnar og Jónas H. Haralz, Kópavogi. Var nú gengið til afgreiðslu á stjórn- málaályktun 24. landsfundar Sjálfstæðis- flokksins og var fyrri hluti hennar merktur I. samþykktur samhljóða. Um þann hluta ályktunarinnar er fjallaði um afstöðu flokksins til ríkisstjórnarinnar merktur II var viðhöfð skrifleg atkvæða- greiðsla og varð niðurstaða hennar sú, að 700 fundarmanna sögðu já og samþykktu framlagða ályktun, nei sögðu 237, auðir seðlar voru 32 og einn seðill ógildur. Pá Pálmi Jónsson, landbúnaðarráðherra, í ræðustól. fyrirkomulag kosningar formanns og varaformanns var vísað til miðstjórnar og þingflokks. Að lokinni afgreiðslu skipulagsmála voru samgöngumál tekin fyrir. Ágúst Hafberg, Reykjavík var framsögumaður samgöngumálanefndar. Til máls tóku Sigurður Sigurðarson, Reykjavík, Páll Daníelsson, Hafnarfirði, Pétur J. Eiríks- son, Reykjavík og Kristinn Andersen, Reykjavík. Að umræðum loknum var tillögu til ályktunar um samgöngumál vísað til miðstjórnar til afgreiðslu. Þá var gengið til afgreiðslu á ályktun um skattamál. Til máls tóku Arndís Björnsdóttir, Garðabæ, Páll Daníelsson, Hafnarfirði og Haukur Eggertsson, Reykjavík. Að loknum umræðum Iagði fundar- stjóri til að ályktun um skattamál og fram- komnum breytingartillögum yrði vísað til miðstjórnar og þingflokks til af- greiðslu. Var sú tillaga samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Matthías A. Mathiesen og Ellert B. Schram rœða málin. var gengið til afgreiðslu á tillögum til breytinga á skipulagsreglum flokksins Fyrr er getið tillögu formanns Sjálf- stæðisflokksins, Geirs Hallgrímssonar, Reykjavík, um að tillögum um breyting- ar á 10. og 55. gr. skipulagsreglna yrði vísað til miðstjórnar. Var sú tillaga for- manns samþykkt með öllum meginþorra atkvæða. Tillaga um breytingu á 17. gr. skipulagsreglna S jálfstæðisflokksins, sem borin var fram af Ólafi G. Einars- syni, Garðabæ, var samþykkt sam- hljóða. Tillaga um ferðakostnað miðstjórnar- manna var jafnframt samþykkt sam- hljóða, en öðrum tillögum, þar með töldum tillögum Helenu Albertsdóttur, Reykjavík, varðandi 20. gr. skipulags- reglnanna og tillögum Einars H. Ásgrímssonar, Garðabæ, um breytt Hlýtt á umræður í Sigtúni.

x

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
https://timarit.is/publication/1780

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.