Þjóðólfur - 01.12.1949, Side 3

Þjóðólfur - 01.12.1949, Side 3
- 3 - "'Oj 5*? /\m GLEÐILEG 1 Jolin eru stundum nefnd hátíð barnnnna. Þetta getur valdj ð dálitlum misskilningi hjá þeim, sem eru ekki lengur hörn að aldri og heldur ekki orðin fullorðin. Þetta getur komið þeirri hugsun inn hjá þeim, að þau seu eiginlega vaxin upp úr því að taka jólin alvarlega» En þá skulum við minnast þess, að það er kannske ein mesta hlessun hvers manns að hera gæfu til að fá varðveitt harnið í sjálfum sór. Og jólin ættu að vera alvarlegt íhugunarefni hverjum þeim, sem segist vilja leita sannleikans Því þau eru fast knýtt sannleikanum, Þau eru fæðingarhátíð hans, sem sagðis "Ég er sannleikur- inn1,' og ekki aðeins sagði það, heldur lifði þannig og dó þannig, að ekki varð um villzt. I Ef það er rétt, að sannleikurinn sé mikils virði, og þá ekki sízt sannleikurinn um okkur sjálf, því það var m.a. sá sannleikur, sem Jesu vildi sýna okkur. Þá eru jólin eitt það dýrmætasta, sem við mennirnir eigum0 Hann sagði: "Til þess er ég fæddur og til þess kom ég í heiminn, að ég heri sannleikanum vitni, hver sem er sannleikans megin heyrir mína rödd." Erh. á hls. 13.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.