Þjóðólfur - 01.12.1949, Qupperneq 5
- 5 -
ÚLFUR 'OPMEGINN:
Y
Þar gala gaukar,
þar sprotta, laukar,
þar vex vínviður, þar vaxa gulleikur,
þar eru engin for’baðin epli, þar er alli? 5
annars heims} þar er allt fagurt 0g gott.;
Þar eru útvaldir, hinir góðu, sem öðlazt *
hafa eilífa sælu fyrir sxnar góðu gjörð- I
ir, þar eru unghörn saklaus af synd. {
Þar ríkir eilífur friður og fögnuður og j
allt lifir ssluríkt, Blómin þurfa ekki
að óttast, enginn slítur þau upp, dýrin i
eru vinir og elska hvert annað,og menn-
irnir óttast ekki nema alvald, því allir j
hugsa svo fagurt og gott. - Þannig líð- j
ur ár og dagur.
Og einn dag koma þangað tvö^lítil
mannahörn, som hurfu úr heimi, aður en
þau kynntust illsku hans. Þau eru ung
og sa&laus.
"En hve hór er fagurt',’ segir annað, !
"En hvo hór er gotty segir hitt,
Og senn líður að hátíð hátíðanna,
hátíð harnanna. Allar góðu sálirnar
fyllast fögnuði - á jólunum verður allt i
enn skcarara og hjartara og innilegra.
Og litlu hörnin hlakka til.
"En hve það vsri gaman að fá jola-
snjó", segja þau.
Og það kemur jólasnjór. En þá vorð- 1
ur litlu jurtunum kalt.
"Mer er svo ósköp kalt", segir ein
lítil jurt,"og það sem eru einmitt jól- 1
in núna,"
Allir hoyra hvað litla. jurtin segir, !
Og góðu sálirnar sogjas "HÚn kvartar á
sjálfum jólunum. HÚn á ekki skilið að
vera moðal vor,"
"Af hverju eruð þið að skamma hana
á sjálfum jólunum? segja allar hinar
litlu jurtirnar, "Við erum ekki að
kvartn, við erum hara að láta vita að
okkur se kalt."
■ "Maður á að umhera allt, ekki sízt á 1
jólunum", segja mennirnir.
"Okkur er líka skelfing kalt á tánum"5
segja dýrin við mennina, "En -þið getið
látið mikinn, ykkur er ekkert kalt í snjón-
um."
Litlu hörnin standa álengdar og undr-
ast af hverju allar góðu sálirnar sóu að
rífast á sjálfum jólunum.
Rifrildið magnast, jurtirnar stinga,
dýrin híta, mennirnir drepa.
Og litlu hörnin tvö standa enn álengd-
ar 0g gráta yfir jólunum sínum.
Svo kemur þíða og snjóinn tekur hurt
og allt verður aftur fágurt og gott. En
nú eru engar góðar sálir lengur, nema tvö
lítil hörn, sem eru enn of ung og saklaus
til að skynja illsku heimsins.
Úlfur óþveginn.
Leiörétting:
Umsjónarmaður í II. D. er Svavar
Markússon, en ekki RÚna Björnsson, eins
og sagt var i síðasta hlaði. Leiðrótt-
ist þetta hór með.
Vegna þess að enginn fekkst til að
teikna forsíðumynd á hlaðið,^höfum ver
þar hara jólasvein. Vonum vór, að les-
endur færi þetta á hetri veg.
Stærðfrsði í 30 X.
Steinþórs (Guðrún hefur verið veik).
Það er meira hvað Guðrún hefur veikst
mikið. Skyldi forsetinn hafa heðið hana
að mynda stjórn.