Þjóðólfur - 01.12.1949, Qupperneq 6
- 6 -
JJ
Q(d
Prh. úr síðasta blaði.
11. grein*
12. grein.
13» grein.
14» grein.
15. grein.
Þa er fundur skal hefjast
setTxr forseti eða formaður
fund, í byrjun fundar skal
ritari lesa fundargerð síð-
asta fundar. Komi fram at-
hugasemdir um fundargerð
skulu þær bornar undir at-
kvæði og ræður meirihluti úr-
slitum,
Á 'fundum félagsins má enginn
hafa óþarfa hávaða í frammi,
s.s, ryskingar, köll eða sam-
töl. Reykingar eru strang-
lega bannaðar £ fundarsal.
Fundarstjóri hefur leyfi til
að vísa ]beim af fundi, sem
brjóta gegn ákvæðum þessum.
Að sjálfsögðu skulu allir •
meðlimir félagsins koma fram
af siðprýði og háttprýði á
fundum og skemmtunum félags-
ins.
Ef almennar óspektir koma^
upp á fundi, er fundarstjóra
leyfilegt að gera fundarhlé
eða slíta fundi alveg, ef
þess gerist þörf*
Tala nefnda og deil-iamanna
skal að jafnaði standa á
stölcu. Nefndarmenn geta
bætt við sig aðstoðarmönnum,
ef þeir telja sig hafa þess
þörf. Samþykki skólafélags-
stjórnar barf pá til. Slík-
ir aðstoðarmenn skulu bundn-
ir sömu þagnarskyldu, sem
sömu menn, en teljast þó ekki
eiga sæti i nefndinni,
Kosningar í deildir og nefnd-
ir skólafélagsins skulu fara
fram skriflega á skolafélags-
fundi, Undantekning frá
þessu er þó kjörnefnd.
Verði atkvæði jöfn skal
varpa hlutkesti. Sé sam-
þykkt á skóláfélagsfundi van-
1
I
16.
i
!
18.
i
i
I
grein.
grein.
grein.
grein.
grein.
traust á nefnd eða deild inn-
an Bkólafélagsins er sú hin
sama skyld til að segja af
sér.
Skólafélagið gefur út fjöl-
ritað blað og skulu komu út
jafnmörg blöð og unnt er á
hverju etarfsári. Á. aðal-
fundi skal kosin fimm manna
ritnefnd, sem sér um útgáfu
blaðsins 0g aðrar framkvæmdir
við það.
Dansnefnd skal skipuð þremur
mönnum. Dansnefnd skal sjá
um dansæfingar. ^Dansnefnd
skal fá leyfi skólastjora og
skólafélagsstjórnar til þess
að halda dansæfingar. Henni
er óheimilt að leggja fram
reikninga fyrir ökuferðir, er
nema hærri upphæð en 30 krón-
um, nema því aðeins að dans-
nefnd geti fært fullkomin rok
fyrir nauðsyn notkuna.r hærri
up^hæðar. Hver sá nemandi
skólans, sem uppvís verður
að óhóflegri notkun áfengis
á skemmtunum skólans, skal
vísað út (sama gildir um utan-
skólamenn).
Stjórn skólafélagsins og dans'
nefnd skulu báðar í sameining.
sjá um aðrar skemmtanir skóla-
félagsins s.s. árshátið, jóla
gleði o.fl.
Skalanefnd skal sjá um skíða—
ferðir^á vegum félagsins.
Skal hún áður hafa fengið
leyfi skólastjóra og skólafél-
agsstjórnar.
íþróttadeild skal sjá um í-
þróttir (almennt) á vegum
skólafélagsins»
Frh,
£ næsta blaði.