Þjóðólfur - 01.12.1949, Page 8

Þjóðólfur - 01.12.1949, Page 8
c narn er kona Sögustúfur, i>að er erfitt að vera ungur og ölóð- heitur, með eld. í æðum, Með þungar klyfjar skolans á óhurðugum herðum, og þegar hugurinn vill helzt hvaríia að öllu öðru en sky 1 dustörfunum, Jvegar ímyndunin gerir mann að fullkomnum ver- um, auk Jiess dauðlega ástfanginn. Ég er lítill, en vil vera stór, og sit við glugga einhvers staðar í skólastofu í G.V. Draumadísin situr fyrir framan mig og við þekkjumst ekki, fess vegná líða timarnir, þegar óg fæ tækifæri til að horfa á þessa Afroditu augna minna,. í skólanum, án þess að nokkuð heri til tíðinda. Zennslustundirnar sniglast áfram dag eftir dag, og óg tek mátulega eftir, og mig dreymir öðru hverju. Hins vegar er það dálítið undarlegt og óneitanlega ögn þægilegreyað draumadís- in er töluvert ásækin, og það í ýmstim gervum. S.egjum til dæmis í teiknitím- unum, vill þá oft svo einkennilega til, að myndin mín er einhvern veginn orðin að glæstri kvenpersónu, og er þá alls ekki óvíst, að mór verði á að virða fyrir mór umræddan, íturvarinn kvenlík- ama og hyrja á löppunum, Tökum anna.ð dæmi; f íslent:ku lestr- arhókinni les óg t,d. um kvenskörunga þjóðsagnanna, með stóra kostis skap- festu, vilja, tign, frjálsmannleik og ef til vill í íslenzka þjóðhúningnun, 0g er það þá ekki mín útvalda, sem stendur þar ljóslifar.di og holdi klædd? Öjú, ekki her á öðru, í náttúrufræðitímunum erum við draumadísin komin í kjarrrjóður, moð læk og hraun og fjöll og jökla allt í kring, lesum hlóm og erum sæl, Eöa við erum á ferðalagi... Prakkland, Sviss og Ítalía, Við sitjum kannske í gondól í Foneyjum, hlið við hlið og hún er .^svo óviðjafnanlega fögurj Ijóshærð, hlaeygð - draumsóley. Og svo hor það til tíðinda einn góðan veðurdag, þegar augasteinninn minn og óg höfum hrugðið okkur aftur í tímann, til Versala, við hirð LÚðvíks 14.5 - hún er j duhhuð upp eins og hrúða með geysilega I hárko.-’ ”*n, klædd purpurakápu 0g pxatínuskór ' kjóllinn or úr dýrindis silki og undirpilr ! in eru tuttugu - að hún hraðar sór á fund j olskhugans (það er óg) út úr höllinni að j hekk í forsælu undir fagurlimaðri eik. Það er tungl.sljós. Þegar yngisfljóðið tokur svo til máls (um ást £ meinum er að ræða og elskhuginn hýst við þeim hlíðustu orðum. som tungan nær yfir), er það frekjv. leg rödd, líkt sem ei* öðrun hélmi, sem seg irs "Lanaðu mór strokleður". Ég,elskhugir verð hvumsa við, en síðan vakna óg í fyrsi kennslustund í skólanum (öðru nafni svefn* stund), nógu snemma til þess að heyra þest stingandi orðs "Mikið er hann ógeöslega leiðinlegur, þessi strákhjálfi, þar er eir og hann sofi alla tíma." Og síðan víkur draumadísin sór að sessunaut mínum, sem e: meira en fús til-að ljá strokleður, Verð' ur mer þá sfrax ljóst, hversu þetta stelpx. raksni, sem sitrr fyrir framan mig, er mer ósaahoðið, þessi þykka, myglhærða og glas- eygða stúlkukind. En óg held áfram að halda mór að þeirr fullkomu minni í draumunum, sem nú hefur aðeins hreytt um andlit. Atli óttarr

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.