Þjóðólfur - 01.12.1949, Side 9
9 -
OSKA
MAGNUSSON
Eitt mánudagskvöld í desenbÐr lögðu
þrír blaðamenn frá "Þjóöolfi" loið sxna
upp £ Cfagnfræðaskóla Vestur'bæjar. Ætl-
unin var að hafa viðtal við óskar Magnús-
son vegna þáttarins "Kennarar kynntir."
óskar reyndist vera í kennslustund, þeg-
ar við konun, en eftir skamna hið hirt-
ist hann og hauð okkur inn £ kennara-
stofu. Sfðan hófst viötalið, eftir að
óskar hafði kveikt ser £ vindli, en hann
er reykingamafur mikill*- Auðvitað hóf-
um við viðtalið á hinni sigildu spurn-
ingus
"Hvar eruð þér fmddur?"
"Ég er fæddur að Tungunesi i Austur-
HÚnavatnssýslu og ólst þar upp. For-
eldrar minir voru Magnús Sigurösson,
hóndi, og kona hans, Elísahet Erlends-
dóttir. Ég lauk stúdentsprófi frá Akur-
eyrarskóla 1934."
"Stunduðuð þór ekki framhaldsnám
erlendis?"
"JÚ, óg fór til Kaupmannahafnar sana
haust, og hóf nám í náttúrufræði (vatna
líffræði), en hætti við það. árið eftir
hyrjaði óg svo á sagnfræði. Ég ætlaði
að taka meistarapróf í þeirri grein, en
veiktist og lauk ekki prófi.
"Hvenær konuð þór svo hingað heim?"
"irið 1945» og hyr^aði þá strax að
kenna við Stýrinannaskólann, og sköonu
síðar her. f hittiðfyrra var óg ráöinn
hór fastur kennari."
"Hvaða náms^reinar kennið þór?"
"HÓr kenni eg sögu og náttúrufræði
í I. og II. hekk. Auk þess hef óg lengi
kennt ensku og dönsku við Stýrimannaskól-
ann eða Velskólann.
"Hvernig líkar yður við nemondur?"
"Um það get óg ekki sagt annað en allt
það hezta, enda er það skylda kennarans
að láta sór líka vel við nemendur. Mer
hefur alltaf líkað prýðilega við nemendur
| hór."
"Hafið þór ekki stundað neinar vís-
■ indarannsóknir?"
j "Nei, óg hef aldrei haft nema lítinn
! tina til þess. Á sumrin hef óg lesið
; talsvert um fornöldina og Austurlönd, og
j minn stóri draumur er að komast þangað
I austur."
Síðan harst talið að hinu og þessu
: t.d, skólafólaginu, "Þjóðólfi" og ýmsu
i fleira. óskar álítur, að hlaðið komi of
! sjaldan út, og finnst honum nemendur hafa
! minni áhuga á hlaðaskrifum og skpldskap,
i en á sínum skólaárum. Sjálfur var hann
| skólaskáld.
NÚ fóru ýmsir kennarar að tínast inn
| í stofuna. Kvöddum við þá og þökkuðum
i fyrir okkur og hóldum hein á leið.
!
ÍÞRÖTTIR.
Frh. af hls. 7.
j
j leikinn svo á því. III. A spilaði nokkixð
: vol, og var narknaður oinna heztur. DÓn-
ari var jóhann Guðnundsson III, X.
I. heklrur sat hjá,
Eftir þcssar tvær unferðir hafa þrír
i helckir fallið úr (2 töp). Eru það II. B
| og C í kvonnaf1. og II. B í karlafl.
j
M í n í.
i
I
______