Þjóðólfur - 01.12.1949, Page 22

Þjóðólfur - 01.12.1949, Page 22
1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. 10. 11. 12. \r K Hvort viltu heldur eiga það, sem í jötunni grét, eða hólnum hló? (Gfömul íslenzk gáta) . Hver orti sólarljóð? Hvað hétu hrafnar óðins? Hver sagði þessa setningus "Hverju reiddust goðin, þegar hraunið brann, það er vér nú stöndum á?" Hvort viltu heldur hringeygða orminn .eða sólbökuðu kökuna? (öömul íslenzk gáta). Hvaða dag fæddist JÓn Sigurðsson? Eftir hver er þessi vísas Einlægt þú talar illa um mig, aftur ég tala vel um þig. En það bezta af öllu er, að enginn trúir þér - né mér, Eftir nafnkunna kerlingus tJggir mig það arfasáta, að úr þér muni rjúka. Hvernig flutt var y£2r á úlfur, lamb og heypokinn? Ekkert granda öðru más eitt og mann tók báturinn, Hvaða jurt heitir sama og Einar Benediktsson kallar landið okkar í einu af kvæðum sinum? Hvenær ríkti Kristján 2. Danakon- ungur? Hvar og hvað er Calabría? | 15. Hvenær er Þorláksmessa á sumri, og x minningu hvers var hún haldin hátíð- leg áður fyrr? i 16. Eftir hvern er óperan "Paust", ! j 17• Hver samdi leikritið "Faust". | 18. Hverjir hafa verið skólastjórar Gagnfræðaskóla Vesturbajar frá stofnun hans? 19. BÓndinn er af austurfjöllum, konan er með björgum fram, sonurinn milli fjóss og bæjar, vinnumaðurinn á hverju þaki, eld?.kerling allra yndi. (Gömul íslenzk gáta), ■ ! 20. Eftir hvern er þetta erindis Iiom enn blessuð börnum glaða hátíð hátíða himinrunnin. Lyft, lífsviður 1jósabarri hátt frá hálmi húms og dauða. Svör eru á bls. 24. Enska í 3. X. 1 B. B.s Vitleysan verður að vera kerfís- í bundin hjá ykkur. Banska í 3. A, Bínas Vertu ekki að tala saman Arnljótur.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.