Þjóðólfur - 01.12.1949, Blaðsíða 24
- 24
Gagnfræðaskolaförin
1949.
Frh. af hls. 11.
að Eyrarhakka og Siokkseyri og þar
austur að vita, som eg véit ekki nafn
á, og síðan aftur til Selfoss og snædd-
ur þar hádegisverður. Síðan var lagt
upp frá þessum miðdepli ferðarinnar einu
sinni enn og haldið upp að Laugarvatni
og var stanzað þar og drukkið kaffi.
Síðan var haldið um Þingvelli til i
Reykjavíkur. Þo að þessi ferð væri
að sumu leyti misheppnuð, var hún að
mörgu leyti hin ágætasta, og til heið-
urs fyrir skólann.
Fararstjóri var Jens Magnússon og
leysti hann ágætlega úr vandamálum leið-j
angursins, sem voru ærið mörg, og hafði
ágæta stjórn á krökkunum,
"Sindhað sæfari'.'
Katt er um jólin.
Frh. af hls. 17.
Hinn svarar svq með vísu, sem hyrj-
ar á r, en það er siðasti stafurinn í
vísunni, sem hinn fór með, og svona
gengur koll af kolli, þar til annar
gefst upp. Listin er f>ví í því fólgin
að kunna sem flestar vísur og muna ]?ær.
Þegar kveðizt hefur verið á lengi, fara
oft að koma vísur, sem enda á sjaldgæf—
um sc'öfum, oftast X.
Her er eins
Rauður minn er sterkur, stór
stinnur mjög til ferðalags,
euður á land hann feitur fór,
fallegur á tagl og í'ax.
Exa-vísur eru fáar og rekur því
fljótt aðþví, að annar hvor aðilinn
gefist upp.
Þa var oft áður hafis í frammi ýmis-
legt orða-gaman - og er-enn, t.d. að
gefa skip, sem margir kannast við - og
fagur fiskur í sjó - sem margir þekkja
líka o.fl. o.fl.
NÚ gætu lesendur gert sór^til gam-
ans.að hugleiða mismuninn á jólunum
fyrr og nú - og líka því, sem sór til
gamans var gert. Og ef einhverjum skyld;
nú dotta í hug að gömlu leikirnir vsru ekk
svo fráleitir til skemmtunar, vil óg ráð-
lc&éíja honum að útvega sór um jólin hók-
ina, íslenzkar gátur, þulur og skemmtanir.
eftir ólaf Davíðsson og JÓn irnason, en sú
hók er nsgtahrunnur £ þessum efnun. Og óg
þori að fullyrða, að þeim hinum sama leið-
ist ekki um jólin.
Að svo mæltus GLEÐILEG JÓL.
Ykkar Gluggagsgir.
Svör við / " lír hrunni vizkunnar."
1. Jesús og skrattinn,
2. ?
3« Huginn og Muninn.
4. Snorri goði.
5. Silungur og kúadilla.
6. 17, júní 1811.
7. Kristján V. júlíus og heitir: K. N.
launar illt með góðu.
8. Sæunn kerling.
9. Lamhið fer í fyrstu ferð, úlfurinn í
annarri ferð, og síðan lamhið flutt til
haka, í þriðju ferð fer heypokinn og í
fjórðu ferð svo lamhið aftur.
10. SÓley.
11. 1513 - 1523.
12. Skagi á ftalíu.
13. Stúlka.
14. 0°.
! 15. 20. jtólí. í minningu þess, að helgur
| dómur Þorláks hiskups var tekinn úr jörðu
árið 1198.
16. Gunoud.
17. Johan Volfgang von Goethe,
18. ágúst H. Bjarnason (1928 -'44), Knútur
Arngrímsson (1944 -'45)s Guðni jónsson
(s£ ðan 1945)•
19. Hallur,^Steinunn, Stigur, Torfi, Una.
20. Upphaf á JÓl 1894 eftir Matthias
Jochumsson.
Enska í II. B, í fyrra.
B. less Everyhodi set off.
B. þýðirs SÓrhver likami fór af stað.