Þjóðólfur - 01.12.1954, Blaðsíða 8
- 8 -
Þórir mjög hneykslaður á fátækt komma
og krata„ Einar sagði dæmisögu um ulf
og lamb, auk þess sem hann las fáein-
ar línur upp ur þeirra eigin orði„
Hinír illræmdu og marghrjáðu komm-
unistar áttu einnig sína málsvara0 hér
eins og annars staðar0 þá Einar Guðna-
son og Skula Teodórs.
En þótt menn væru að sjálfsögðu mjög
ósammálaj, voru þó allir einhuga verka-
lýðssinnar, en allur ágreiningurinn sner-
ist um það0 hversu langt mætti ganga í
lýðræðinus en einnig báru bílakaup heild-
sala og peningafjöldi Alþýðuflokksins
talsvert á góma,
Ræddu menn málið lengi kvölds - eða
þar til þeir uppgötvuðu að andstæðing-
arnir voru raunar að tala um allt annað
efni en þeir sjálfir.
Fundurinn var vel sóttur og umræður
mjög fjörugar og létu ræðumenn talfærin
ganga allt kvöldið og varð Björn Þor-
steinsson, með sinni miklu ró, að slíta
fundi um síðir,
S. A.
TVEIR DAGAR j KAUPAVINNU.
Frh0 af bls, 6.
"Svei, þetta eru gamlir karlar, " hnuss-
ar í henni. Síðan snýr hun sér að mér
og segir, að ég sé lygalaupur og annað
slíkt, sem varla er hafandi eftir,, Ég
hlusta lítið á hanaj, en fer að tína Bu-
fræðinginn upp ár stiganumj, en á með-
an nær Runa í plötur og sukkulaðistykk.is
sem guð má vita„ hvar hun hefur náð í.
Síðan baukar hun lengi við fóninn, áður
en dunandi skrækir, sem eiga að heita
lag, sker okkur í eyrun. Ég hef nu
safnað Búfræðingnum saman og ætla að
hlamma mer á bælið og njóta lagsins
í ró og næðio
En vei þeimj, er ætlar að hvíla sig á
sunnudegi, Það er kallað á okkur0 við
eigum að hita kaffi og bera á borð fyrir
gestina, sem komnir eru, og þá er vitan-
lega úti um hvíldardaginn.
Þóra Elfa Björnsson0 III.-X.
TIL HÆLBÍTA MÁLFUNPANEFNDAR.
Það, sem af er vetri.hafa tveir
málfundir verið haldnir. Yfirleitt
fóru þeir vel fram, nema helzt til
mikil æsing og málefnaáhugi náði tök-
um á fundarmönnum seinni samkom-
unnar. Um þann fund hafa orðið tals-
verðar umræður. Hafa ýmsir oflát-
ungar verið með mikinn gorgeir út af
starfssemi málfundanefndar og fram-
komu og þó sérstaklega formanns
hennar,
Virðist vera sém hinir alvitru hafi
alvarlega minnimáttarkennd ' gagnvart
allri starfsemi skólafélagsins. Hafa
þeir reynt að bera hinn mesta aur
að nefndinni og störfum hennar og
hefur. hann oft verið sóttur langt að
og ætla ég ekki að leggjast svo lágt
að fara að lepja hér upp ósómann og
ausa yfir alsaklausa nemendur,
En betur færi nú á því, að hinir
alvitru sendu málfundanefnd opið
bréf um veilur í starfi hennar og
legðu þar fram tillögur sínar, sem
vonandi ættu að geta orðið hinum
vílluráfandi sauð að leiðarljósi,
Og um leið og þeir gerðu þetta, ættu
þeir að hætta öllum gikkshætti á al-
mannafærij, þar sem hann er engum
til skammar nema þeim sjálfum.
Á því stigi málsins, sem það er nú,
vil ég taka það fram, að málfunda-
nefnd er reiðubúin til þess að efna
til félagsfundar um málið og láta
háttvísá nemendur dæma um það.
Sigurður Gizurarson,III.-Y.
SKOTASAGA
Rafmagn hafðí verið lagt í skozkan
bæ. Nokkru seinna kom maður frá
rafveitunni í hús eitt til að athuga,
hve mælirinn sýndi mikla eyðslu,
Hann varð alveg forviða, þegar hann
sá hve litlu rafmagni hafði verið eytt.
"Notið þið rafmagnið alls ekki
neitt?" spurði hann, - "Jú0 mikil
ósköp, við kveikjum á því á hverju
kvöldi, " svaraði húsbóndinn, - "Og
hvað lengi látið þið loga?" - "Ekki
mjög lengi. Venjulega aðeins meðan
við erum að kveikja á kertinu, "