Þjóðólfur - 01.12.1954, Blaðsíða 18
- 18
SKAK.
Tefld á skákþingi fslendinga 7„apr,1928„
Hvítt; Jón GuSmundsson
Svarts Árni B„ Knudsen
Sikileyjar-vörn
l.e4 c5„ 2.Rf3 Rf6 (þetta afbrigði er kent
við Niemzowitsch, því svipar til Aljechins-
varnarinnar )„ 3. e5 Rd5. 4. Rc3 Rb6
(Hér er ýmist leikið ebs Rxc 3 eða Rc 7
t„ d„ Rc 7„ 5„ d4a cxd„ 6. Rxd4 g6. 7. Bf 4,
Bg 7„ Eliskases-Spielmann 1936.) 5. d4
cxd4„ 6„ Rxd4 e 6. 7„ Bd 3 Bb4„ (d 6.
kom til gr„) 8„ Bd 2 (Dg4„ var sterkara)
8„ «„ 0 - 0 ? (það má kalla hraustlega gert
að hroka í þessari stöðu.) 9. Dh 5 g 6.
10, Dh 6S Be 7 (leiktap, en er gert til að
hindra Bg5) 11, h4a He 8„ 12. h5 Bf 8„
13„ Df 4 d 5„ (Gagnslaust í stöðunni en
sv„ á ekki hægt um vik„) 14. hxg. fxg.
15. Hxh 7 ! Kxh 7„ 16„ Df 7 + Bg7.
17. 0-0-0! gefiðs því mát er óumflýjan-
legt,
A.N.
SKÁKKE PPNIN
Skákkeppni innan skólans er lokið fyrir
nokkru. Keppendur voru fáir aðeins
fjórir. Er miklu minni skákáhugi nu í
skólanum en í fyrra,
Keppnin fór þannig ;
Alfreð Nielsen, IV..... Zl/Z st.
Elías Kristjánsson, IV .. 2
Guðni Sigurðsson, IV . . . 1/2 -
Þórður ö skarss. , II.-A . 1
LEIÐRÉTTING
Á bls„ 19 er sagt; Sig. Óskarsson II.-A
en á að vera I„-A og Anna Kolbeinsdótt-
ir III „~Y en á að vera III.-X.
NÝ STAFSETNING.
Einhver hugvitsamur náungi, senni-
lega rithöfundur, sem orðið hefir fyr-
ir refsivendi einhvers málfræðingsins,
eða nemandi, sem ekki hefir getað
lært stafsetningUj hefir höggvið svo
rækilega á stafsetningarhnutinn, að
ekki er annað sýnna, en að meiri
hlutinn af hinum lærðu málfræðingum
vorum missi atvinnuna.
Hann hefir sem sé fundið upp nýja
stafsetningu, eða öllu heldur afnumið
alla stafsetningu, en innleitt skamm*
stafanir í staðinn, sem er mikill
sparnaður á rumi og tímap auk þess
sem það gerir allt stafsetningarnám
óþarft. Hér kemur lítið sýnishorn
frá þessum velgerðarmanni mann-
kynsins;
"Mkð hfr vrð rtt o rtð, rfst o
skmst, u stfstgu o rthtt. É e 1 af
þm, sm lngu eu orðnr lðr a þsu
þjrki. Þssvgna gri é þð að tlgu
mnis að up vrði tkn skmstfn í eis
vðtkm mli o mglgt e. Ef þsi aðfrð
vrðr uptkn, mn þð spra prntn o papr
u alt að 40%, Þð e eki eis erft að
lsa þð eis o ætla mtti að órndu.
Eða hvrng hfr þr gngð að lsa þta?"
"VI," muntu sjálfsagt svara.
1 ENSKUTÍMA ;
B„ G. les % Then, fixing his eyes
upon the chairman ....
Sami þýðir ; Því næst festi liann
augun uppá formanninn ....
REIKNINGUR í III „- Y ;
Þorsteinn Skyrmagi i Þetta e.r
bara endalaust dæmi.
Gylfi ; "O, " hættu þá bara.