Þjóðólfur - 01.12.1954, Blaðsíða 16

Þjóðólfur - 01.12.1954, Blaðsíða 16
- 16 - J Um allan heim hafa jolin áhrif á menn- inas ekki slæm heldur góð0 Menn komast í betra skap - jolaskap Sem börn hugsum við yfirleytt lítiS um þaSp hvers vegna jolin eru haldin. ViS minnumst jolanna aSallega sem mikillar hátíSar5 þá fáum viS margt gott aS borSa og miklar gjafir. En er viS tökum aS stálpast og þroskast í hugsun8 held ég8 aS flest okkar minnist þess atburSar8 sem átti sér staS fyrir tæpum 2000 árum í Betlehem0 Þennan atburS er óþarft aS rekja hér. Hann þekkja allir8 en hitt er annaS mál, hve margir trua á hann. Ég er næstum viss um, aS dags daglega er þaS e^ki nema helmingur af öllum kristn- um mönnum heimsins, sem lifa í trúnni á guS. En ég er líka alveg viss um, aS allir krisfnir menn hugsa til guSs og minnast Jesúm Krists á jólunum. Nújfyrst ég er komin í þessar jólahug- leiSingar8 ætla ég aS skýra frá smáatviki, sem kom fyrir mig á aSfangadagskvöld, er ég var 5 eSa 6 ára. Ég hafSi fengiS ákaflega fallega enska brúSu í jólagjöf8 en mamma forSaSi henni upp á loft8 til þess aS ég væri ekki allt of mikiS aS falhrúast meS hana. Ég vissi, aS hún hafSi látiS hana á ofnhilluna í svefnherberginUs, og seinna um kvöldiS, er ég sá mér þaS fært8 læddist ég upp á loft. ABSTRAKT MYNDLIST, frh, aS hann hafi stundum málaS lélegar mynd- ir8 af þvi aS hann stældi meistara 15. aldar, eins og hann vaeri samtímamaSur Tizians og annarra þeirra8 sem þá voru uppi. Hvert verður hlutskipti hinnar óhlut- kenndu listar? Þeirri spurningu mun framtíSin svara. Abstractus. í svefnherbergisdyrunum hékk “dúkku- róla”, sem hafSi veriS sett uþp fyrir °g í henni sat ein af brúSunum mínum. Ég staldraSi viS til þess aS hagræSa brúSunni. Þá heyrSi ég allt í einu þrusk8 sem kom úr þeirri átt8 þar sem rúmiS mitt stóS. Ég leit þangaS8 og þá sá ég nokkuS. Stelpa á aldur viS mig var að skríða undan rúminu. Hún var í alveg eins kjól Og ég8 en hún var rauðhærð og með freknur (en það var það ljótasta sem ég vissi). Hún stóð upp og leit á mig meS slíkum frekju- og ólund- arsvip8 að ég hrökklaðist undan8 síSan þaut hún í áttina að ofnhillunni8 þar sem nýja brúðan mín sat. Yfirleitt var mér alveg sama, þó að krakkar skoSuðu dótið mitt8 en þessi stelpa var svo vargaleg (verri en ég sjálf8 og þá er nú mikið sagt)8 aS ég kærði mig ekkért um að láta hana snerta nýju brúðuíia. Þess vegna tók ég mig til og öskraði af öllum lífs og sálarkröftum "M-a-m-m-a, þaS er einhver ókunnug stelpa aS fikta viS dúkkuna mína". ÞaS leið ekki á löngu8 þar til allir voru komnir til þess aS sjá þessa "ókunnugu stelpu, M en auðvitað sá enginn neitt8 og er ég leit aftur inn í herbergi, sá ég hana ekki heldur. Þeg- ar ég fór að segja frá því8 sem fyrir mig hafði boriS8 vildi enginn trúa mér, og mamma sagSi, aS ég væri bara syfjuð og bezt væri ég kæmi mér nö. í rúmiS. En þá kom amma til mín8 klappaði á koll- inn á mér og sagSis "Börnin sjá nú svo margt8 sem viS fullorðna fólkið sjáum ekki. Ég sé enga ástæSu til þess að rengja blessaS barniS. Þetta hefur e.t. v. verið huldu-telpa, sem hefur haft löngun til þess aS skoða brúðuna þína. " Ég lét þetta gott heita8 en með sjálfri mér hugsaSi ég8 að þetta hefði nú ekki verið huldu-telpa8 ai því hún var svo ljót. Ég hélt mér miklu fremur viS þá hugsun8 að þetta hefði ver- iS púkastelpa. Þú ræður svo, hverju þú trúir. Sísí.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/1790

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.