Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Side 4

Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Side 4
18 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ Keppendur. 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. Vinn. 1. Einar Þorvaldss. 1 V2 Vz 1 1 1 V2 1 6V2 2. Ásm. Ásgeirsson 0 1 1 1 0 1 1 1 6 3. Eggert Gilfer V2 0 1 1 /2 1 V2 1 5/2 4. Árni Snævarr !/2 0 0 1 1 1 1 0 4V2 5.—6. Sturla Pétursson 0 0 0 0 Vá 1/2 1 1 3 5.—6. Hafsteinn Gíslas. 0 1 Vt 0 Vl 1/2 0 V2 3 7.—9. Áki Pétursson 0 0 0 0 1/2 /2 Vt 1 to 7.—9. Jóh. Snorrason Vz 0 M> 0 0 1 1/2 0 2 Vt 7.—9. Sæm. Ólafsson 0 0 0 1 0 V2 0 1 2V2 unum, sem engri skák tapaði (sjá töfluna); vann 5, gerði 3 jafntefli — 81.25%. Verður ekki annað sagt en það sé mjög góð útkoma og glæsilegur sigur. Sigurvegari, í I. flokki var Jón Þorsteinsson frá Akureyri með 6 vinninga. 2. og 3. Ingi- mundur Guðmundsson og Pétur Guðmundsson með 5 vinninga. í II. flokki varð Ólafur Ein- arsson efstur með 7 vinninga. 2. og 3. Kaj Rasmussen og Sig- urður Jóhannsson með 6 vinn- inga hvor. Núverandi skákmeistari ís- lands, Einar Þorvaldsson, er öll- um íslenzkum skákmönnum löngu kunnur. Hann var skák- meistari íslands 1928, síðan hef- ir hann oft teflt á kappmótum með þeirri útkomu, sem hver meistari er fullsæmdur af. Sem dcemi má nefna, að á íslands- þingi 1935 og 1938 fær hann 1 bæði skipti önnur verðlaun. Á haustmóti Taflfélags Reykja- víkur 1937 fékk hann önnur verðlaun. Var skákmeistari Reykjavíkur 1938. í úrslita- keppninni um Argentínuförina var hann no. 3 og nú árið 1940 Skákmeistari íslands. Einar hefir keppt fjórum sinnum sem fulltrúi íslands á erlendum skákmótum. í Ham- borg 1930; Folkestone 1933. Munchen 1936 og Buenos Aires 1939. Heildarútkoma hans á þessum mótum mun vera kring um 50% — og má það teljast ágæt frammistaða. Þetta yfirlit gefur talsverða hugmynd um frammistöðu Ein- ars frá því hann byrjaði að tefla opinberlega. Stíll hann og frammistaða hér heima og erlendis sýnir greini-

x

Nýja skákblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.