Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Page 5

Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Page 5
NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 19 lega, aS hann er tvímælalaust mjög sterkur skákmaður og erf- iður viðureignar, sennilega ein- hver öruggasti meistarinn. Nýja Skákblaðið óskar Einari til hamingju með meistaratign- ina og væntir þess að honum megi auðnast að halda henni sem lengst. Skákir. Frá skákþingi íslendinga. 5. DROTTNINGARBRAGÐ. Hvítt: Einar Þorvaldsson. Svart: Eggert Gilfer- 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 e7—e6 3. a2—a3 Þessi svarleikur er gerður með það fyrir augum að hindra Niemzo-indverska vörn, sem talin er góð. Leikurinn er samt ekki heppilegur. 3- —o— d7—d5 Bezt er að leika 3. —o— b7— b6! — Drottningar-indverskt, sterk og öflug vörn með leik- vinning. 4. Rbl—c3 Bf8—e7 5. Bcl—g5 Rf6—e4 Betra er 5- —o— 0—0. Ef 6. R—f3, þá R—e4! Lazkers-af- brigðið. Þýzki skákmeistarinn E. Eliskases telur það vera beztu vörnina gegn drottning- arbragði. 6. Bg5xe7 Dd8xe7 7. Ddl—c2 Re4Xc3 8. Dc2Xc3 0—0 9. Rgl—f3 c7—c6 10. e2—e3 Rb8—d7 11. c4xd5 e6xd5 12. Bfl—d3 Fljótt álitið virðist allt vera jafnt, staðan og mennirnir. Við rannsókn á stöðunni mun þó koma í ljós að svo er ekki. Hvít- ur hefir betra tafl. Stöðumun- urinn liggur í peðastöðunni drottningarmegin. 12. —o— c6—c5 Rétti leikurinn er 12. —o— a7—a5. 13. d4Xc5 Rd7Xc5 14. Hal—cl Rc5Xd3 15. Dc2xd3 Bc8—e6 16- 0—0 Ha8—c8 17. Dd3—d2 Hc8—c4 18. Rf3—e5 Hc4—c7 Til greina kom að leika 18. —o— Hc4 e4. 19. Hcl Xc7 Dd8Xc7 20. Dd2—d4 Hf8—c8 21. Re5—f3 Dc7—c5

x

Nýja skákblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.