Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 14

Nýja skákblaðið - 01.04.1940, Blaðsíða 14
28 NÝJA SKÁKBLAÐIÐ Frá skákmótinu í Buenos Aires 1939. 15, Indversk vörn. Hvítt: J. Enevoldsen. Danmörk. Svart: Dr. A. Aljechin. Frakkl. 1. d2—d4 Rg8—f6 2. c2—c4 e7—e6 3. Rbl—c3 Bf8—b4 4. Ddl—c2 Rb8—c6 5. Rgl—f3 d7—d6 6. Bcl—d2 e6—e5 7. d4—d5 Bb4Xc3 8. Bd2Xc3 Rc6—e7 9. Rf3—h4 Einkennilegur leikur. Gott væri e2—e4. 9. —o— Dd8—d7 10. g2—g3 Dd7—g4 11. Ddl—b3 Re7—g6 12. f2—f3 Dg4—d7 13. Rh4—g2 0—0 14. e2—e4 Dd7—d8 Aljechin hefir nú leikið drottningunni fram og til baka og fer síðan með hana heim al- veg ótilneyddur. Áframhaldið sýnir samt sem áður að ennþá teflir heimsmeistarinn bæði fjölbreitt og lipurt. 15. Rg2—e3 Rf6—d7 16. Ddl—c2 a7—a5 17. Bfl—g2 Rd7—c5 18. 0—0 Bc8—d7 19. b2—b3 b7—b5! 20. Hal—el? Nauðsynlgt var 20. c4xb5. 20. —o— b5—b4 21. Bc3—d2 Dd8—b8! 22. Hel—bl a5—a4! Ef nú 23. b3Xa4, þá BXa4! 24. D—b2 (D—cl?? R—d3! og vinnur drottninguna) R—d3- 25. D—al B—-c2 og vinnur skipta- mun. 23. h2—h4 Rg6—e7 24. g3—g4 a4xb3 25. a2Xb3 Ha8—a3 26. h4—h5 Db8—b6 27. Kgl—h2 Hf8—a8 28. Hbl—b2 c7—c6 29. f3—f4 e5xf4 30. Hfl Xf4 Ha3—al 31. d5Xc6 Re7xc6 32. Re3—d5 Db6—d8! Staðan eftir 32. leik svarts. Nú kemur dauðinn úr anO' arri átt. Hótar bæði R—d4! D—h4f

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.