Nýja skákblaðið - 01.02.1941, Blaðsíða 5

Nýja skákblaðið - 01.02.1941, Blaðsíða 5
Skákping Reykjavíkur Skákþing Reykjavíkur, hin árlega keppni um titilinn Skák- meistari Reykjavíkur, hófst 20. jan. og er nú nýlokið, en þó ekki til fulls, því eins og eftir- farandi tafla yfir meistaraflokk sýnir, hlutu þrír efstu kepp- endurnir jafna vinningatölu og verða þeir því að keppa á nýj- an leik. Keppendur á þinginu voru alls 31. í meistaraflokki 12, í I. fl. 8, og í II. fl. 11. marsson, fékk 6 vinninga. 2. varð Lárus Johnsen með 5 v. 3. Ólafur Einarsson 4¥2 v. 4. Kristján Sylveríusson 4 ¥2 v. 5. Víglundur Möller 3 v. 6.—7. Aðalsteinn Halldórsson og Pét- ur Guðmundsson með 2 v. hvor. 8. Geir Jón Helgason 1 vinning. Sigurvegari í II. fl. varð Rafn Árnason, fékk 9 vinninga af 10 mögulegum. 2.—3. Ingólfur Sveinsscn og Pétur Jónasson 7 v. hvor. 4. Róbert Sigmundsson Nöfn: 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 Vinn. Röð 1. Guðm. S. Guðm. 1 0 y2 1 1 1 1 0 1 1 1 8 y2 1—3 2. Sturla Péturss. 0 y2 1 1 1 y2 1 1 1 y2 1 8V2 1—3 3. E. Gilfer .... 1 % 0 0 1 1 1 1 1 0 0 6V2 5 4. Einar Þorvalds. V2 0 1 1 1 1 1 y2 1 1 y2 8% 1—3 5. Áki Pétursson 0 0 1 0 1 1 1 0 0 0 1 5 7—8 6. Sæm. Ólafsson 0 0 0 0 0 0 1 0 y2 1 0 2% 11 7. Sig. Gissurars. 0 Ú2 0 0 0 1 1 1 0 0 y2 4 10 8. Sig. Lárusson . 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 12 9. Steingr. Guðm. 1 0 0 y2 1 1 0 1 0 0 0 4 y2 9 10. Hafst. Gíslason 0 0 0 0 1 y2 1 1 1 y2 0 5 7—8 11. Guðm. Ágústss. 0 y2 1 0 1 0 1 1 1 y2 0 6 6 12. Baldur Möller . 0 0 1 y2 0 1 y2 1 1 1 1 7 4 Ákveðið hefir verið að þeir Guðmundur, Einar og Sturla tefli tvöfalda umferð um meist- aratitilinn. í I. flokki sigraði Óli Valdi- 6 v. 5.—6. Leó Sveinsson og Sigfús Sigurðsson 5 ¥2 v. hvor. 7.—8. Sigurður Hjálmarsson og Þorvaldur Kristmundsson $¥2 v. hvor. 9.—10. Eyjólfur Guð- NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 3

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.