Nýja skákblaðið - 01.02.1941, Blaðsíða 17
6.iRg5Xf7f! Ke8Xf7
7. Ddl—f3f Kf7—e6
8. Rbl—c3 R,c6—d4?
9. Bc4xd5f Ke6—d6
10. Df3—f 7! Bc8—e6?
11. Bd5Xe6 Rd4Xe6
12. Rc3—e4f Kd6—d5
13. c2—c4f Kd5 X e4
14. Df7Xe6 Dd8—d4
15. De6—g4f Kd4—d3
16. Dg4—e2f Kd3—c2
17. d2—d3f Kc2Xcl
18. 0—Of! Mát.
Sjaldgæfur endir, en svona
atvikaðist það þó fyrir einni
öld.
Skákþing Norðlendinga.
Skákþing Norðlendinga var
haldið á Húsavík dagana 13.—
22. des. s.l. Keppt var í tveim
flokkum, I. og II. fl. Keppendur
voru alls 18. Þar af 8 í I.'fl. Úr-
slit urðu þau að efstur í I. fl.
varð Sigurmundur Halldórsson
(T.H.) með 6 vinninga. 2. Jó-
hann Snorrasan (S.A.) 5M> vinn
ing. 3.—4. Hjálmar Theódórs-
son (T.H.) og Páll Sigurjónsson
(T.H.) 4 Vá vinning hvor. Nánari
fregnir af mótinu hafa blaðinu
enn ekki borizt.
r
Skákping Islendinga
og uðalfundur Skdksambands íslands hefst d
Hkureyri 10. apríl n. k- Tilkynningar um þdtt-
töku í skdkþinginu sendist stjórn Skdksam-
bands íslands í Reykjavík eða stjórn Skdk-
félags Hknreyrar d Hkureyri, fyrir 7. apríl.
Stjórn Skáksambands íslands.
15
NÝJA SKÁKBLAÐIÐ