Nýja skákblaðið - 01.02.1941, Blaðsíða 8
59. Kóngsbiskupsbyrjun.
Hvítt: Áki Pétursson.
Svart: Eggert Gilfer.
1. e2—e4 e7—e5
2. Bfl—c4 Rg8—f6
3. d2—d3 Bf8—c5
4. Rbl—c3 d7—d6
5. f2—f4 Rf6—g4?
Tapleikur. — Bezt mun vera
5. —o— Bg4. 6. Rf3, Rc6, og
er þá komin upp algeng staða
í ómótteknu kongsbragði (1. e4,
e5. 2. f4, Bc5. 3. Rf3, d6. 4.
Rc3 (c2—c3!), Rc6. 5. Bc4, Rf6.
6. d3, Bg4) og telur M. Euwe
stöðuna betri hjá svörtum
vegna hins veika leiks 4. Rc3 í
stað c2—c3.
6. f 4—f 5! h7—h5!
7. Ddl—f3? Rb8—c6?
Bæði eru nú skæðin góð! Að
vísu var 6. —o— Rf2 tapað (7.
Dh5), en á allt annað en ein-
faldan hátt, enda var Gilfer full
an hálftíma að fallast á þann
skilning. En 7. —c— Rf2 leiðir
aftur á móti til vinnings, t. d.
8. Rh3 (Dg3, Kf8!), Rhl. 9. Rg5,
Rc6! og hvað á hvítur að gera?
Þess vegna var 7. Rh3! nauð-
synlegt og eftir þann leik
stendur hvítur miklu betur. 7.
—-o— Dh4f er þá svarað með
8. Kfl, Rf2- 9. Del og vinnur.
8. Rgl—e2 Rc6—b4
9. Bc4—b3 Dd8—h4f
10- g2—g3 Dh4—h3
11. Rc3—dl!
Þetta væri ekki hægt að
gera, ef svartur hefði skákað
strax í 9. leik, en Dfl, DxD,
KXD ætti líka að vera unnið
tafl á hvítt, vegna þess hve
hvíti-biskup svarts og drottn-
ingarhrókur eru lengi að verða
virkir menn.
11. —0— Rg4 X b2
12. Hhl Xh2 Dh3xh2
13. Bcl—e3 Rb4—c6
14. Be3—c5 d6Xc5
15. Bb3—a4?
c3! hindrar riddarann nægi-
lega, en biskupinn er ef til vill
nauðsynlegur á línunni a2—g8.
Hvítur er kominn í tímahrak
— búinn með IV2 tíma við 11.
leik, en svartur þó enn verr, 1
og 3á úr tíma var hann búinn
með þá, en tímatakmarkið var
40 leikir á 2 tímum!
15. —0— h5—h4?
Nú átti að leika g7—g5 með
miklum möguleikum á svart!
16. g3—g4 g7—g6
17. Rdl—e3 h4—h3
18. 0—0—0 f6—f5
19. g4xf5 Hh8—h4
20. Hdl—hl Hh4—f4
21. Re2 X f4 Dh2 X f4
22. Df 3 X f4 e5xf4
NÝJA SKÁKBLAÐIÐ
6