Nýja skákblaðið - 01.02.1941, Blaðsíða 10

Nýja skákblaðið - 01.02.1941, Blaðsíða 10
HAUSTMÓT SKÁKFÉLAGS AKUREYRAR 1940. 62. Drottningar indverskt. Hvítt: Jón Þorsteinsson- Svart: Unnsteinn Stefánsson. 1. d4, d6. 2. e4, Rf6. 3. Rc3, Rb—d7. 4. Rf3, c5. 5. dXc, RXc5. 6. B—c4! a6. (Ekki 6. —o— RXe4 vegna 7. RxR, RXR- 8. BXÍ7, KXB. 9. D— d—5f!) 7. b4, R—e6. 8. 0—0, D—c7. 9. BxR, DXR. 10. B— d2, D—c6. 11. B—b3, RXe4. (Auðvitað ekki DXe4 vegna 12. Bxf7, KXB. 13. R—g5f) 12. R—d4! D—c7. 13- Bxf7! Kx B. 14. D—h5! g6. (Ef 14. —o— K—f6 þá 15. D—h4f K—e5. 16. H—el! og vinnur.) 15. D—d5f K—e8. 16. DXR, B—g7. 17. c3 (betra var Ha—el), D—c4. 18. Hf—el, B—f6. 19 g4? (bezt er sennilega B—h6), d5! 20. D—f4, H—f8! 21. R—e6 (Eini leikurinn), DxD. 22. RXD, B—g5. (BXc3 er sennilega sterkara.) 23. RXd5, BxB. 24. HXe7f K—d8. 25. Hxh7, Bx g4. 26. h3! B—f3- (Ef B—e6 þá 27. Ha—dl! og vinnur.) 27. R— b6! (hótar RxH og H—-d7f), H—c8. 28. H—d7f K—e8. 29. HXB, Hxc3. 30. R—d7! H—f5. 31. H—elf K—f7. 32. R—e5f NÝJA SKÁKBLAÐIÐ (Ef 32. H—e3 þá 32. —o— H— clf 33- K—h2, H—hlf 34. K— g3, H—glf 35. K—h4, g5f mát), K—f6. 33. H—d6f K—g5. 34. HXg6, K—h5. 35. RxB, HcXR- 36. He—e6, H—a3. (Ef Hxp þá tapar svartur hrók.) 37. H—g2, HXa2. 38. H—e8, H—f6. 39. H—h8f H—h6. 40- Hh—g8, H—b6. 41. Hg2—g4, H—b2. 42. K—g2, H—a2. (Ef Hb2xb4 þá 43. H—h8f H—h6. 44. HxHf KXH. 45. Hxb4. Ef 42. —o— H—f6 þá 43. H— h8f H—h6. 44. H—h4f! KXH. 45. HxHf K—g5. 46. H—b6 og hvítt vinnur.) 43. K—g3. Gefið. Athugasemdir eftir Jón Þor- steinsson. XtQOQOQQODOCX ÚTSÖLUMENN! Þeir útsölumenn Nýja Skák- blaðsins, sem enn hafa ekki gert reikningsskil fyrir síðast- liðið ár, eru hér með áminntir um að gera það nú þegar eða sem allra fyrst. Vegna vaxandi eftirspurnar óskast það, sem eftir kann að vera óselt af blaðinu, jafnframt endursent. Virðingarfyllst. Nýja Skákblaðið. xxxxxxxxxxxx 8

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.