Nýja skákblaðið - 01.02.1941, Blaðsíða 12

Nýja skákblaðið - 01.02.1941, Blaðsíða 12
Skakeinvigi. Ár Teflt 1889 Bardelben 4 1890 Bird 12 1890 Miniati 5 1890 Mieses 8 1890 Englisch 5 1891 Lee 2 1892 Blackburne 10 1892 Bird 5 1893 Golmayo 3 1893 Vasquez 3 1893 Showalter 10 1893 Ettlinger 5 1894 Steinitz 19 1896—7 Steinitz 17 1907 Marshall 15 1908 Tarrasch 16 1909 Janowski 4 1909 Janowski 10 1910 Schlechter 40 1910 Janowski 11 Alls 174 Þrátt fyrir stríðið, þá vinnur Lasker Tarruasch aftur í skák- einvígi 1916. 1918 vinnur hann fjögra manna mót, með Tar- rasch, Schlechter og Rubinstein sem þátttakendum. 1921 tapar hann heimsmeist- aratign sinni fyrir Capablanca með 4—0 og 10 jafnteflum. 1923 teflir hann í Ostrau og fær 1. fegurðarverðlaun á móti Reti. 1924 og 1925 tekst honum að NÝJA SKÁKBLAÐIÐ Unnið Tapað Jafntefli 2 1 1 7 2 3 3 2 5 3 2 3 1 1 6 4 5 2 1 3 6 2 2 5 10 5 4 10 2 5 8 7 8 3 5 2 2 7 12 1 1 8 8 3 101 19 54 deila sætum við Capablanca í New York 1. og 2. og í Moskva 2. og 3. á eftir Bogolyubov. Þegar hér var komið bjugg- ust allir við að Lasker væri hættur að tefla, en 1934 skýtur honum upp í Zurich í Sviss og fær þar 10 vinninga, þar sem sjálfur Alekhine hefir 13. 1935 teflir hann svo í Moskva á alþjóðaskákmóti, og verður aðeins hálfum vinning fyrir neðan Flohr og Botvinnik, sem 10

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.