Nýja skákblaðið - 01.02.1941, Blaðsíða 14

Nýja skákblaðið - 01.02.1941, Blaðsíða 14
London 189!). 64. Vínartafl. Hvítt: Steinitz. Svart: Lasker. 1. e2—e4 e7—e5 2. Rbl- -c3 Rg8—f6 3. f2- —f4 d7—d5 4. d2—d3 Rb8—c6 5. f4Xe5 i ■■ • Á móti Pilsbury í þessu sama móti hafði Steinitz leikið hér 5. Re2, en honum líkaði sá leik- ur ekki. 5. —o— Rc6Xe5 6. d3—d4 Re5—g6 7. e4Xd5 Ef 7. e5, þá verður drottning- arpeðið mjög veikt. 7. —o— Rf6xd5 8. Rc3xd5 Betra var 8. Bc4. 8. —o— Dd8Xd5 9. Rgl—f3 Bc8—g4 10. Bfl—e2 0—0—0 11. c2—c3 Bf8—d6 12. o o Hh8—e8 13. h2—h3 Bg4—d7 14. Rf3—g5? * ; . , • . . Þessi leikur lítur vel út í fljótu bragði, þar sem hann hótar bæði RXf7 og h7, en b2 —b4 hefði verið betra, eins og sýnir sig seinna í skákinni. 14. —o— Rg6—h5- Staðan eftir 14. leik hvíts. 15. Rg5—f3 Rh5Xg2!! 16. Kgl Xg2 Be6xh3f!! 17. Kgl—f2 Ef 17. KXB, Df5f 18. Kg2, Dg4. 19. Khl, Dh3f 20. Kgl, Dg3f 21. Khl, He4 og mát næst. 17. —o— f 7—f 6! Hvítur stendur máttlaus gagnvart peðastrauminum. 18. Hfl—gl g7—g5 19. BclXgó f6Xg5 20. HglXg5 Dd5—e6 21. Ddl—d3 Bd6—f4 22. Hal—hl Bf4Xg5 23. Rf3 X g5 De6—f 6f 24. Be2—f3 Bh3—f5 25. Rg5Xh7 Df6—g6 26. Dd3—b5 c7—c6 27. Db5—a5 He8—e7 28. Hhl—h5 Bf5—g4 29. Hh5—g5 Dg6—c2f 30. Kf2—g3 Bg4Xf5 31. Gefið. NÝJA SKÁKBLAÐIÐ 12

x

Nýja skákblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja skákblaðið
https://timarit.is/publication/1803

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.