FLE fréttir - 01.01.2009, Blaðsíða 24

FLE fréttir - 01.01.2009, Blaðsíða 24
Nýir félagar árið 2009 / I árslok 2008 luku 14 einstaklingar verklegum prófum til löggildingar í endurskoðun og öðluðust þar með rétt til að fá löggildingu sem endurskoðendur. FLE óskar nýjum endurskoöendum allra heilla í starfi og býöur þá velkomna í félagið. Birgir Karl Óskarsson, Björn Helgi Arason, Bragi Guðjónsson, Hjördis Ýr Ólafsdóttir, Ingvi Björn Bergmann, KPMG hf. Deloitte hf. Deloitte hf. KPMG hf. Deloitte hf. Jóhann Geir Harðarson, Jón Sturla Jónsson, Jón Arnar Úskarsson, Kristin Halldórsdóttir, Lilja Dögg Karlsdóttir, Nýr Glitnir banki hf. Nýr Kaupþing banki hf. KPMGhf. Milestoneehf. KPMGhf. Ómar Gunnar Ómarsson, Sigurjón Örn Arnarson, Sveinn Reynisson, Valgerður Kristjánsdóttir, Deloitte hf. KPMG hf. KPMG hf. Ernst & Young hf. Löggildingarpróf Próf í endurskoðun: 20 af 32 náðu tilskilinni lágmarks- einkunn 7,5 eða 62,5 % Próf í skattskilum: 14 af 25 náðu tilskilinni lágmarks- einkunn eða 56,0 % Prófnefnd endurskoðenda hefur lokið yfirferð löggildingarprófa haustið 2008 og gert prófmönnum grein fyrir niðurstöðum. Niðurstöður í einstökum grein- um voru eftirfarandi: Próf í reikningsskilafræðum: 11 af 19 náðu tilskilinni lágmarks- einkunn eða 57,9 % Próf í gerð reikningsskila: 12 af 23 náðu tilskilinni lágmarks- einkunn eða 52,2%. 14 einstaklingar hafa lokið öllum fjórum prófunum með tilskilinni lágmarkseinkunn og hljóta löggild- ingu sem endurskoðendur. Prófnefnd 24 • FLE lyiétUn janúar2009

x

FLE fréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: FLE fréttir
https://timarit.is/publication/1809

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.