Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2023, Blaðsíða 12

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2023, Blaðsíða 12
10 Tímarit hjúkrunarfræðinga | 2. tbl. 99. árg. 2023 Aðalfundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Söngur, ávörp og ný heimasíða félagsins opnuð Sérstök hátíðardagskrá í tilefni alþjóðlegs dags hjúkrunarfræðinga tók við af loknum aðal- fundarstörfum. Sigga Eyrún, Bjarni Snæbjörns og Kalli Olgeirs spiluðu nokkur bráðskemmtileg lög fyrir viðstadda. Ný heimasíða félagsins var formlega opnuð og fór Ari Brynjólfsson, kynningarstjóri félagsins, yfir nokkrar breytingar á vefnum, má þar helst nefna bætt viðmót og leit í kjarasamningum. Að því loknu tóku við ávörp. Ávörpin voru fimm talsins og þau fluttu: Kristófer Kristófersson, fulltrúi nýútskrifaðra hjúkrunarfræðinga. Ingunn Stefánsdóttir, formaður Curators, nemendafélags hjúkrunarfræðinema við Háskóla Íslands. Erla Salome Ólafsdóttir, formaður Eirar, félag heilbrigðisnema við Háskólann á Akureyri. Ólafía Daðadóttir, fulltrúi nýútskrifaðra úr námi í hjúkrunarfræði við Háskóla Íslands – önnur háskólagráða. Ragnheiður Haraldsdóttir, formaður öldungadeildar Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Viðstaddir voru sammála um að fundurinn hefði heppnast vel og þar fyrir utan er líka gaman að koma saman, hittast og ræða málin. Ari kynningarstjóri félagsins og Helga Rósa sem er nýr sviðsstjóri fagsviðs Fíh. Kristófer, nýr varamaður í stjórn Fíh og Sölvi sem er í almennu ritnefnd Tímarits hjúkrunarfræðinga. Ljúfir tónar í lok dags. Hulda Björg og Halla Eiríksdóttir. Guðrún Yrsa, Ásdís, Hulda og Guðlaug. Harpa Ólafsdóttir, starfandi sviðsstjóri kjara- og réttindasviðs Fíh og Bylgja Kjærnested, deildarstjóri hjartadeildar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.