Ský - 01.08.1998, Side 5

Ský - 01.08.1998, Side 5
I Viðtöl 5 Sjóðandi sveifla Ólafur Þórðarson er framkvæmdastjóri Djasshátíðar Reykjavíkur 1998 sem áður hét RúRek. Hann lofar heitum haustdögum í höfuðborginni. 16 Hans hátign Bubbi Morthens trónir enn á stallinum sem kóngurinn, en er um leið afar umdeild per- sóna. Á átján ára ferli hefur hann ætíð farið sínar eigin leiðir, gefið skít í almenningsálit- ið og oft hlotið bágt fyrir. Þórdís Lilja Gunn- arsdóttir hafði heyrt eitt og annað hvíslað um Bubba en ákvað að kynnast honum sjálf og dæma svo. 79 Á stalli með Harley Davidson Hin upprunalega ítalska Vespa Piaggio er komintil landsinsáný. 80 Að leika (sér) á fjöllum Ingrid Jónsdóttir leikkona annast skála- vörslu á Sprengisandi í sumar. Páll Stefáns- son tyllti sér á ylvolga klósettsetuna við Laugafell og ræddi við skálavörðinn. Greinar 13 Beint í æð Finnur Þór Vilhjálmsson kannaði þjóðfé- lagsleg áhrif stóraukins framboðs beinna sjónvarpsútsendinga frá íþróttaviðburðum. 25 Abba í öðru veldi Áslaug Snorradóttir Ijósmyndari féll fyrir ímynd hljómsveitarinnar 8villt án þess að hafa heyrt hana spila og fékk að slást í för með henni á leið á sveitaball. 38 Landið þitt Reykjavík Fólksflótti af landsbyggðinni er einhver mesti og alvarlegasti höfuðverkurinn í byggðamálum á íslandi Finnur Vilhjálms- son skoðar ástand þessara mála og hvernig hægt sé að koma í veg fyrir, að innan fárra áratuga, verði ekki um allt land draugabæir og þorp; dapurlegir minnisvarðar um hinn löngu gleymda tíma þegar íslendingar bjuggu á íslandi en ekki í höfuðborginni. 44 Þar sem Grænland er grænt Jón Kaldal og Páll Stefánsson ferðuðust um Suður-Grænland þar sem sóleyjar bera við borgarfsjakana og náttúrulega kynbættar rolluraf íslensku kyni spókasig. Blaðauki 51- Flugfélagsbærinn Egilsstaðir 63 og Austfirðir Páll Stefánsson og Jón Kaldal flugu til Eg- ilsstaða, ferðuðust milli fjarða og kynntu sér fjölbreytt og líflegt mannlíf á þessum slóð- um. Liggur í loftinu 6 íslendingar leika Færeyinga og bíódálkur 8 Réttir, fjallahjólreiðar og leikhúsdálkur 10 Búkolla, Kristján Jóhannsson og Deiglan í hverju tölublaði 71 Frá Flugfélagi íslands Þjónusta, öryggi og veitingar um þorð. SKÝ 4 1998 SÍÐSUMAR Forsíðan: Bubbi Morthens Ljósmynd: Páll Stefánsson. Sjá bls. 16 SKV. 1998, 4. tbl. 2. árg. Gefið út annan hvern mánuð fyrir farþega Flugfélags íslands. Lltgefandi: lceland Review. Ritstjóri: Jón Kaldal. Ábyrgðarmaður: Haraldur J. Hamar. Ráðgjati ritstjórnar: Thor Ólafsson. Ljósmyndari: Páll Stefánsson. Útlit: Erlingur Páll Ingvarsson. Pennar: Gary Gunning, Finnur Þór Vilhjálmsson og Þórdís Lilja Gunnarsdóttir. fluglýsingar: Örn Steinsen og Bogi Örn Emilsson Framkvæmdastjóri: Þorsteinn S. Ásmundsson. Gjaldkeri: Erna Franklín. Prentun: Oddi hf. Ritstjórn og auglýsingaskrifstofa hjá lceland Review, Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Sími: 511 5700, bréfasími skrifstofu: 511 5701. Eintaksverð kr. 299.

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.