Ský - 01.08.1998, Qupperneq 5

Ský - 01.08.1998, Qupperneq 5
I Viðtöl 5 Sjóðandi sveifla Ólafur Þórðarson er framkvæmdastjóri Djasshátíðar Reykjavíkur 1998 sem áður hét RúRek. Hann lofar heitum haustdögum í höfuðborginni. 16 Hans hátign Bubbi Morthens trónir enn á stallinum sem kóngurinn, en er um leið afar umdeild per- sóna. Á átján ára ferli hefur hann ætíð farið sínar eigin leiðir, gefið skít í almenningsálit- ið og oft hlotið bágt fyrir. Þórdís Lilja Gunn- arsdóttir hafði heyrt eitt og annað hvíslað um Bubba en ákvað að kynnast honum sjálf og dæma svo. 79 Á stalli með Harley Davidson Hin upprunalega ítalska Vespa Piaggio er komintil landsinsáný. 80 Að leika (sér) á fjöllum Ingrid Jónsdóttir leikkona annast skála- vörslu á Sprengisandi í sumar. Páll Stefáns- son tyllti sér á ylvolga klósettsetuna við Laugafell og ræddi við skálavörðinn. Greinar 13 Beint í æð Finnur Þór Vilhjálmsson kannaði þjóðfé- lagsleg áhrif stóraukins framboðs beinna sjónvarpsútsendinga frá íþróttaviðburðum. 25 Abba í öðru veldi Áslaug Snorradóttir Ijósmyndari féll fyrir ímynd hljómsveitarinnar 8villt án þess að hafa heyrt hana spila og fékk að slást í för með henni á leið á sveitaball. 38 Landið þitt Reykjavík Fólksflótti af landsbyggðinni er einhver mesti og alvarlegasti höfuðverkurinn í byggðamálum á íslandi Finnur Vilhjálms- son skoðar ástand þessara mála og hvernig hægt sé að koma í veg fyrir, að innan fárra áratuga, verði ekki um allt land draugabæir og þorp; dapurlegir minnisvarðar um hinn löngu gleymda tíma þegar íslendingar bjuggu á íslandi en ekki í höfuðborginni. 44 Þar sem Grænland er grænt Jón Kaldal og Páll Stefánsson ferðuðust um Suður-Grænland þar sem sóleyjar bera við borgarfsjakana og náttúrulega kynbættar rolluraf íslensku kyni spókasig. Blaðauki 51- Flugfélagsbærinn Egilsstaðir 63 og Austfirðir Páll Stefánsson og Jón Kaldal flugu til Eg- ilsstaða, ferðuðust milli fjarða og kynntu sér fjölbreytt og líflegt mannlíf á þessum slóð- um. Liggur í loftinu 6 íslendingar leika Færeyinga og bíódálkur 8 Réttir, fjallahjólreiðar og leikhúsdálkur 10 Búkolla, Kristján Jóhannsson og Deiglan í hverju tölublaði 71 Frá Flugfélagi íslands Þjónusta, öryggi og veitingar um þorð. SKÝ 4 1998 SÍÐSUMAR Forsíðan: Bubbi Morthens Ljósmynd: Páll Stefánsson. Sjá bls. 16 SKV. 1998, 4. tbl. 2. árg. Gefið út annan hvern mánuð fyrir farþega Flugfélags íslands. Lltgefandi: lceland Review. Ritstjóri: Jón Kaldal. Ábyrgðarmaður: Haraldur J. Hamar. Ráðgjati ritstjórnar: Thor Ólafsson. Ljósmyndari: Páll Stefánsson. Útlit: Erlingur Páll Ingvarsson. Pennar: Gary Gunning, Finnur Þór Vilhjálmsson og Þórdís Lilja Gunnarsdóttir. fluglýsingar: Örn Steinsen og Bogi Örn Emilsson Framkvæmdastjóri: Þorsteinn S. Ásmundsson. Gjaldkeri: Erna Franklín. Prentun: Oddi hf. Ritstjórn og auglýsingaskrifstofa hjá lceland Review, Nóatúni 17, 105 Reykjavík. Sími: 511 5700, bréfasími skrifstofu: 511 5701. Eintaksverð kr. 299.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.