Ský - 01.08.1998, Qupperneq 7

Ský - 01.08.1998, Qupperneq 7
KOLBEINS BIO A.KUREYRI TONLEIKAR DJA.5S MATUR FJALLAHJÓL L I G G U R I L O F T I N U Um nokkurt skeið hefur það verið fastur liður í tónlist- arlífi landsmanna að hlýða á lifandi djasstónlist á lit- glöðum haustdögum. í ár mun sami háttur vera hafð- ur á. Aðeins eitt breytist. Það sem áður var kallað RúRek heitir nú Djasshátíð Reykjavíkur. „Við ætlum að hafa bæinn logandi í djassi, blús og látum meðan hátíðin stendur yfir, dagana 9. til 13. september,“ seg- ir Ólafur Þórðarson framkvæmdastjóri Djasshátíðar Reykja- víkur 1998. Meðal þeirra sem leika listir sínar á hátíðinni má frægast- an telja Ray Brown og tríó hans. Brown er kontrabassaleikari sem lék lengi með píanógoð- inu Oscar Peterson. í för með bassaleikaranum verða píanó- og trommuleikari sem ku vera miklir snillingar. Tónleikar tríósins verða vafalaust þeir stærstu þetta haustið en Brown og félagar munu slá lokatóna hátíðarinnar þann 13. septem- ber. Pétur Östlund trommuleikarinn góðkunni kemur frá Svía- ríki með þrjá menn með sér, sem leika á klarinett, píanó og bassa og heldur stóra tónleika. „Auk þessara kappa má nefna trompetleikara frá Chile sem Grandi býður til íslands af miklum rausnarskap. Hann leikur með íslenskum hljóðfæraleikurum og verður eflaust gaman að sjá norræna strauma sameinast suðrænum á þeim tónleikum," segir Ólafur. Auk erlendu gestanna bendir Ólafur á, að auðvitað muni mikið af íslenskum tónlistarmönnum troða upp hér og þar um bæinn. „Það er alveg víst að ef fólki á annað borð langar til að upplifa djassgeggjun á háu stigi þá er Reykjavík í byrjun september, kjörinn staður," segir framkvæmdastjórinn. Ólafur hefur svo þessi skilaboð til þeirra sem hafa for- dóma í garð djasstónlistar: „Mér finnst fólk stundum halda að djass sé eitthvað þung- lamalegt og flókið fyrirbæri - sem hann er í raun alls ekki, eða þarf að minnsta kosti ekki að vera. Fólk er oft á tíðum mjög hissa þegar það heyrir djass og áttar sig á því að þetta er tónlistin sem það er búið að vera að hlusta á og njóta í út- varpinu. Það ffla allir djass inn við beinið.“ FIN 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.