Ský - 01.08.1998, Page 15

Ský - 01.08.1998, Page 15
MYNDSKREYTINGAR: STEINGRÍMUR EYFJÖRÐ KRISTMUNDSSON Á örfáum árum hefur beinum sjónuarpsútsendingum frá íþróttaviðburðum fjölgað gríðarlega. Þetta mikla framboð íþróttaefnis fer fyrir brjóstið á sumum en hinir ættu að skorða sig enn betur í uppáhaldssjón- uarpsstólnum sínum þuí næsta uetur ætla sjónuarpsstöðuarnar að bjóða upp á ennþá fleiri beinar útsend- ingar en áður. Finnur Þór Uilhjálmsson skoðar hér þetta mál og kannar meðal annars hvort þetta mikla magn beinna íþróttaútsendinga hafi sagt til sín hjá skjólstæðingum Kuennaathuarfsins og SÁÁ. Sú var tíðin að laugardagseftirmiðdag- ar nutu algerrar sérstöðu í hugum ís- lenskra knattspyrnuunnenda. Það var trúaratriði fyrir marga karl- menn að horfa á ensku knattspyrnuna um hverja einustu helgi enda var það eina ljósið í skammdeginu, eini fót- boltinn sem bauðst, vetur eftir vetur. Fyrir nokkrum árum, með tilkomu fleiri sjónvarpsstöðva og breyttum á- herslum, fór þetta að breytast. íþróttir tóku að skipa sífellt veigameiri sess í dagskrá sjónvarpsstöðvanna, úrval greina að aukast og beinum útsending- um að fjölga, þar með talið að sjálf- sögðu, knattspymuútsendingum. Nú er svo komið að hörðustu sófadýr eiga jafnvel erfitt með að fylgja öllu þessu efni. Og skyldi engan undra þegar skoðað er hversu mikil bylting hefur orðið í þessum málum á Islandi. Fótbolti, kappakstur, golf... I dag er staðan þessi: Þrjár íslenskar stöðvar eru með beinar útsendingar frá íþróttaviðburðum og eiga í mikilli samkeppni sín á milli um vinsælustu greinamar. Sýn og Stöð tvö stungu illi- lega undan RÚV þegar þær náðu ensku knattspyrnunni yfir til sín en ekki er hægt að neita því að í- þróttaunnendur græddu á kaupunum 13

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.