Ský - 01.08.1998, Blaðsíða 15

Ský - 01.08.1998, Blaðsíða 15
MYNDSKREYTINGAR: STEINGRÍMUR EYFJÖRÐ KRISTMUNDSSON Á örfáum árum hefur beinum sjónuarpsútsendingum frá íþróttaviðburðum fjölgað gríðarlega. Þetta mikla framboð íþróttaefnis fer fyrir brjóstið á sumum en hinir ættu að skorða sig enn betur í uppáhaldssjón- uarpsstólnum sínum þuí næsta uetur ætla sjónuarpsstöðuarnar að bjóða upp á ennþá fleiri beinar útsend- ingar en áður. Finnur Þór Uilhjálmsson skoðar hér þetta mál og kannar meðal annars hvort þetta mikla magn beinna íþróttaútsendinga hafi sagt til sín hjá skjólstæðingum Kuennaathuarfsins og SÁÁ. Sú var tíðin að laugardagseftirmiðdag- ar nutu algerrar sérstöðu í hugum ís- lenskra knattspyrnuunnenda. Það var trúaratriði fyrir marga karl- menn að horfa á ensku knattspyrnuna um hverja einustu helgi enda var það eina ljósið í skammdeginu, eini fót- boltinn sem bauðst, vetur eftir vetur. Fyrir nokkrum árum, með tilkomu fleiri sjónvarpsstöðva og breyttum á- herslum, fór þetta að breytast. íþróttir tóku að skipa sífellt veigameiri sess í dagskrá sjónvarpsstöðvanna, úrval greina að aukast og beinum útsending- um að fjölga, þar með talið að sjálf- sögðu, knattspymuútsendingum. Nú er svo komið að hörðustu sófadýr eiga jafnvel erfitt með að fylgja öllu þessu efni. Og skyldi engan undra þegar skoðað er hversu mikil bylting hefur orðið í þessum málum á Islandi. Fótbolti, kappakstur, golf... I dag er staðan þessi: Þrjár íslenskar stöðvar eru með beinar útsendingar frá íþróttaviðburðum og eiga í mikilli samkeppni sín á milli um vinsælustu greinamar. Sýn og Stöð tvö stungu illi- lega undan RÚV þegar þær náðu ensku knattspyrnunni yfir til sín en ekki er hægt að neita því að í- þróttaunnendur græddu á kaupunum 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.