Ský - 01.08.1998, Blaðsíða 37

Ský - 01.08.1998, Blaðsíða 37
„Möguleikar nýja símkerf- isins eru í raun svo fjöl- breytilegir að það væri allt of langt mál að tíunda þá. En ég er þess fullviss, að kerfið á eftir að verða gestum okkar til mikils hægðarauka," segir Ulfar Marinósson, tæknistjóri Hótels Sögu, um nýtt sím- kerfi, sem tekið hefur ver- ið í notkun. A meðal þeirra möguleika sem kerfið býður gestum upp á er eftirfarandi: • Talhólf, sem getur verið virkt allt að sólarhring eftir brottför • Skilaboðaljós á herbergj- um • Hægt er að flytja símtöl úr herbergjum í t.d. GSM síma gesta. Auk þessa ber kerfið með sér ýmsar nýjungar fyrir hótelið sjálft og er starfs- mönnum til mikils hægð- arauka. Ritstj. og ábm.: Hanna María Jónsdóttir Umsjón: Athygli Ljósmyndir: Bára Hönnun og umbrot: Rita ŒeuL euRinaa r a muuiii claulia (di Reykingar eru víðast hvar á undan- haldi. Svo er einnig innan hótel- anna. Bæði bjóða þau upp á reyk- laus herbergi. Ekki er ólíklegt, að heil hæð hótelanna verði alfarið reyklaus þegar fram líða stundir. Þegar er bannað að reykja við morgunverðarborð hótelanna. I Grillinu og Skrúði er nú helming- ur borðanna á reyklausu svæði. Kristján Sæmundsson, veitinga- stjóri í Grillinu, segir ótta við nei- kvæð viðbrögð hafa reynst ástæðu- lausan þegar ákveðið var takmarka reykingar. „Viðbrögðin hafa öll verið á já- kvæðum nótum. Þeir sem ekki reykja eru að vonum ánægðir og reykingafólk hefur sýnt þessum breytingum fullan skilning. Við höfum ekki fengið neinar kvartanir vegna þessa og ég á von á að reyklausum borðum fjölgi enn,“ segir Kristján. W, • - ' '' A li 1 §3 i , ^HÍit cjGtur Bandaríska ferðafólkið stóð vonsvikið við gestamóttökuna. Það hafði frétt af því frá öðrum gestum að útsending- ar- og tökulið morgunþáttarins vin- sæla hjá CBS sjónvarpsstöðinni, Good Morning America, væri á Hót- el Sögu. „Því miður, þau fóru í gær,“ var svarið sem tvenn hjón og börn þeirra fengu. Gestirnir sneru vonsviknir frá af- greiðsluborðinu þegar inn í anddyrið gekk söngkona hinnar heimsþekktu hljómsveitar Fugees. Eftir að hafa fengið eiginhandaráritun söngkon- unnar var ekki laust við að ferðalang- arnir tækju gleði sína á ný. Daginn eftír voru gestirnir í samræð- um við starfsfólk gestamóttökunnar. Þegar viðræðunum var að ljúka kem- ur kunnuglegur maður stormandi út úr hótellyftunni ásamt fýlgdarmanni. „Var þetta nokkuð Seinfeld?" Starfs- fólk gestamóttökunnar kinkaði kolli. Andlitið datt bókstaflega af banda- ríska ferðafólkinu. Hamingju gestanna verður vart með orðum lýst er þau héldu af landi brott. Heimsfrægar stjörnur höfðu þau til þessa aðeins séð í sjónvarpi. A Islandi varð ekki þverfótað fyrir þeim! Þegar þau skráðu sig út af hót- elinu sagði annar fjölskyldufaðirinn: „Þetta er staðurinn þar sem hlutirn- ir gerast!“ 'UináœÍir ve itincjaó lacíir Gestum á hótelum okkar standa þrír veitingastaðir til boða. Hót- el Island státar af notalegum veitingastað, Café Island, sem notið hefur ört vaxandi vinsælda. Það voru gestir úr blómstrandi viðskiptalífi Múlahverfisins, sem fýrstir „uppgötvuðu" staðinn og aðrir hafa fylgt á eftir. Auk Grillsins, sem aðeins er opið á kvöldin, skartar Hótel Saga veitingastaðnum Skrúði sem op- inn er allan daginn. I hádegi og á kvöldin er áherslan lögð á hlað- borð en smærri réttir eru auk þess fáanlegir. Skrúður hefur áunnið sér sess sem einn vinsæl- asti „hádegisverðarstaðurinn" í höfuðborginni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.