Ský - 01.08.1998, Page 43

Ský - 01.08.1998, Page 43
Landið þitt Reykjavík í þessu samhengi hefur verið bent á, að hið opinbera eigi að vissu leyti sök á því hvernig störf fyrir langskólamenntaða hafi safnast saman á höfuðborgarsvæðinu. Flestallar opinberar stofnanir séu staðsettar þar og eigi þátt í að draga til sín vel menntað fólk frá landsbyggðinni. Þeirri þróun verði að snúa við með því að fjölga opin- hálftíma, styrkist staða þess svæðis til muna sem vænlegur staður að búa á. Tökum sem dæmi fólk utan af landi sem langaði að flytja á höfuðborgar- svæðið en gat ekki hugsað sér að búa í Reykjavík af einhverjum ástæðum. Nú getur það hæglega flutt til Akraness eða Borgarness og samt sem áður stundað vinnu í Reykjavík því að Suðvestur- "Vfj Mannfjöldi 1. desember 1997 eftir svæðum og breyting 1987-1997 berum störfum úti á landi, sem ríkið hefur og gert að hluta með flutningi ríkisstofnana vítt og breytt um landið, meðal annars til Sauðárkróks, þar sem þróunarsvið Byggðastofnunar hefur fengið aðsetur. Annað knýjandi mál sem getur breytt miklu um þróunina á næstu árum er lagning og viðhald vega. Með tilkomu stórbætts vega- og samgöngu- kerfis á Suðvesturhominu og þá aðallega Hval- fjarðarganganna nýju, sem valda því, að hægt er að fara á milli Reykjavíkur og Akraness á um hornið er smám saman að verða eitt atvinnu- svæði. Ung vestfirsk kona, 20 til 35 ára, í sambúð... En hverjir em það helst sem hleypa heimdragan- um og freista gæfunnar á strætum „stórborgar“. Eins og áður hefur komið fram er aðallega um að ræða ungt fólk sem er að hefja framhaldsnám eða að kaupa húsnæði og sér fram á það að eignir sem keyptar em á hinum minni stöðum séu nán- 41

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.