Ský - 01.08.1998, Blaðsíða 43

Ský - 01.08.1998, Blaðsíða 43
Landið þitt Reykjavík í þessu samhengi hefur verið bent á, að hið opinbera eigi að vissu leyti sök á því hvernig störf fyrir langskólamenntaða hafi safnast saman á höfuðborgarsvæðinu. Flestallar opinberar stofnanir séu staðsettar þar og eigi þátt í að draga til sín vel menntað fólk frá landsbyggðinni. Þeirri þróun verði að snúa við með því að fjölga opin- hálftíma, styrkist staða þess svæðis til muna sem vænlegur staður að búa á. Tökum sem dæmi fólk utan af landi sem langaði að flytja á höfuðborgar- svæðið en gat ekki hugsað sér að búa í Reykjavík af einhverjum ástæðum. Nú getur það hæglega flutt til Akraness eða Borgarness og samt sem áður stundað vinnu í Reykjavík því að Suðvestur- "Vfj Mannfjöldi 1. desember 1997 eftir svæðum og breyting 1987-1997 berum störfum úti á landi, sem ríkið hefur og gert að hluta með flutningi ríkisstofnana vítt og breytt um landið, meðal annars til Sauðárkróks, þar sem þróunarsvið Byggðastofnunar hefur fengið aðsetur. Annað knýjandi mál sem getur breytt miklu um þróunina á næstu árum er lagning og viðhald vega. Með tilkomu stórbætts vega- og samgöngu- kerfis á Suðvesturhominu og þá aðallega Hval- fjarðarganganna nýju, sem valda því, að hægt er að fara á milli Reykjavíkur og Akraness á um hornið er smám saman að verða eitt atvinnu- svæði. Ung vestfirsk kona, 20 til 35 ára, í sambúð... En hverjir em það helst sem hleypa heimdragan- um og freista gæfunnar á strætum „stórborgar“. Eins og áður hefur komið fram er aðallega um að ræða ungt fólk sem er að hefja framhaldsnám eða að kaupa húsnæði og sér fram á það að eignir sem keyptar em á hinum minni stöðum séu nán- 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.